Vikan


Vikan - 06.10.1977, Qupperneq 36

Vikan - 06.10.1977, Qupperneq 36
mE/T um FÓLK ÞÁ ERU HÉR nokkrar myndir, sem voru teknar í afmælisboði hjá Biöncu Jagger. Það er sýni/egt, að þetta fræga fó/k • skemmtir sér bara rétt eins og venju/egt fó/k: Þetta eru rússnesku bal/ettdansarinn Barischnykow og hin fræga Ijósmyndafyrirsæta Margaux Hemingway. BANDARÍSKA tímaritið „PHOTOPLA Y" gerði nýlega skoðanakönnun um vinsælustu stjörnurnar I Bandaríkjunum árið 1976 og urðu úrslitin þessi: VINSÆLASTI KARLLEIKARINN: ROBERT REDFORD Robert er íslendingum að góðu kunnur fyrirleik sinn m.a. í kvikmyndunum Sting, The Great Gatsby og siðast en ekki sístAI/ the Presidents Men. Robert hlaut einnig titilinn ,,Kynþokkafyllsti maður Bandaríkjanna." VINSÆLASTA LEIKKONAN: BARBRA STREISAND Barbra heldur sér enn á toppnum, og vinsældir hennar virðast síst fara dvinandi. Samkvæmt skoðanakönnun Photoplay, hlaut hún flest atkvæði fyrir leik sinn í kvikmyndinni ,,A Star is Born. AfmæHsbarnið, Bianca, f örmum dansarans St. Jacques. Kvikmyndaleikkonan Jacqueline Bisset, sem fræg er orðin fyrir að leika Jackie Onassis, er hér að skemmta sér með /jósmyndaranum Pedro Scuvallo. 36 VIKAN 40. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.