Vikan


Vikan - 06.10.1977, Side 55

Vikan - 06.10.1977, Side 55
1 G^/forP — Sonur minn hefur alltaf verið sérstaklega áreiðanlegur. Hafi hann sagst ætla að ræna banka, þá hefur hann rænt banka. — Það er óvenjulegt að sjá svona föngulega stúlku við burstasölu. Frá KPS, stærstu heimilistækjaverksmiöju Noregs bjóöum við stórglæsnegt urval eldavéla, gufugleypa, kæliskápa og uppþvottavéla á mjög hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Tískulitir: Karry gulur, Avocado grænn, Inka rauður, hvítur og það allra nviasta: svartur! EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A, Sími 16995. Sendið úrklippuna tii okkar og við póstieggium bækiing strax. mmsrnm Með skrifstofuna í skápnum. Nú til dags heimta allir að fá að vera út af fyrir sig, börnin þurfa hvert sitt herbergi, húsbóndinn þarf eigið herbergi, og svo er til nokkuð, sem kallast vinnuherbergi hús- móður. (Hvað segja rauðsokkar við þessu?) Auðvitað er þetta hálfgerð vit- leysa, því oft byggir fjölskyldan þá fyrst einbýlishúsið, þegar börnin eru í þann veginn að yfirgefa hreiðrið, og svo hringla hjónakornin ein í alltof mörgum herbergjum. Ólíkt skynsamlegra er að þrengja svolítið að sér í nokkur ár og nýta svo yfirgefnu barnaherbergin undir hús- bóndaherbergi, vinnuherbergi hús- móður, sjónvarpsherbergi, tónlist- arherbergi, eða hvað það nú er, sem fólk vill hafa á heimilum sínum. En á meðan fjölskyldan er enn of stór til að leyfa sér slíkan munað, verður að bjargast sem best gengur, til dæmis með þessari stórsnjöllu hugmynd, sem sést á meðfylgjandi mynd: Með skrifstofuna í skápnum. Hún þarf naumast skýringa við. Hugmyndin er gefin frjáls til afnota. Gjörið svo vel! 40. TBL. VIKAN 55

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.