Vikan


Vikan - 27.10.1977, Side 4

Vikan - 27.10.1977, Side 4
Ungfrú heimur 1907 Hin 95 ára gamla Milena Lekovic í Godinje í Júgóslavíu varð fræg, þegar hún vann fegurðarsamkeppnina ,,Æska og fegurð,” sem haldin var í London fyrir 70 árum. Norskir blaðamenn lýsa heimsókn til Milenu. I litlu fjallaþorpi í Montenegro í Júgóslavíu kúra lítil, grá steinhús í voldugum fjallasal. Þarna virðist tíminn hafa staðið kyrr síðustu 600 árin. Þetta er þorpið Godinje. Staðurinn er kunnur fyrir tvennt: Ljúffengt vín og Milenu Lekovic, elstu núlifandi fegurðardrottning- una og þá fyrstu sem hlaut titilinn „Ungfrú heimur.” Há og svartklædd stendur hún á dyrapallinum og bíður okkar. ,,Jæja, enn koma blaðamenn,” segir hún og hlær Hún er vön að taka á móti þeim. Sjónvarpið í Titograd hefur gert langan þátt um viðburðaríkt líf hennar, og blöðin hafa birt við hana viðtöl. Fyrir framan okkur stendur konan, sem fyrir 70 árum vakti heimsathygli fyrir fegurð. Aðals- menn og furstar krupu á kné fyrir MILENA VANN FYRSTU FEGURÐARSAMKEPPNI HEIMS.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.