Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 4

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 4
Ungfrú heimur 1907 Hin 95 ára gamla Milena Lekovic í Godinje í Júgóslavíu varð fræg, þegar hún vann fegurðarsamkeppnina ,,Æska og fegurð,” sem haldin var í London fyrir 70 árum. Norskir blaðamenn lýsa heimsókn til Milenu. I litlu fjallaþorpi í Montenegro í Júgóslavíu kúra lítil, grá steinhús í voldugum fjallasal. Þarna virðist tíminn hafa staðið kyrr síðustu 600 árin. Þetta er þorpið Godinje. Staðurinn er kunnur fyrir tvennt: Ljúffengt vín og Milenu Lekovic, elstu núlifandi fegurðardrottning- una og þá fyrstu sem hlaut titilinn „Ungfrú heimur.” Há og svartklædd stendur hún á dyrapallinum og bíður okkar. ,,Jæja, enn koma blaðamenn,” segir hún og hlær Hún er vön að taka á móti þeim. Sjónvarpið í Titograd hefur gert langan þátt um viðburðaríkt líf hennar, og blöðin hafa birt við hana viðtöl. Fyrir framan okkur stendur konan, sem fyrir 70 árum vakti heimsathygli fyrir fegurð. Aðals- menn og furstar krupu á kné fyrir MILENA VANN FYRSTU FEGURÐARSAMKEPPNI HEIMS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.