Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 50

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 50
Peysan hennar STÆRÐIR: 36 (38) 40 (42). EFNI: 4 (5) 5 (5) rauðar hnotur, 5 (5) 6 (6) appelsínurauðar hnotur, 4 (4) 5 (5) Ijósfjólubláar hnotur, 3 (3) 4 (4) purpurarauðar hnotur og 2 (3) 3 (3) hnotur í fjólubláum lit. Þetta er miðað við 50 gr hnotur. PRJÓNAR: Nr. 6. PRJÓNFESTA: 15 lykkjur með tvöföldu garni á prjóna nr. 6 eiga að mælast 10 sm. Randamunstrið: 10 umf tvöfalt rautt 8 umf rautt/appelsínurautt 10 umf tvöfalt appelsínurautt 8 umf appelsínurautt/ljósfjólublátt 10 umf tvöfalt Ijósfjólublátt 8 umf Ijósfjólublátt/purpurarautt 10 umf tvöfalt purpurarautt 8 umf purpurarautt/fjólublátt 10 um tvöfalt fjólublátt 8 umf fjólublátt/rautt Endurtakið þetfa allan tímann. Bakstykkið: Fitjið upp 78 (81) 84 (87) lykkjur með tvöföldu rauðu garni og prjónið alltaf rétt í randamunstri — hafið fyrstu rauðu röndina 16 umf, því það þarf að brjóta upp á faldinn að neðan. Fellið af á fimmta hverjum sm fimm sinnum, það verða þá 68 (71) 74 (77) lykkjur á prjónunum. Þegar stykk- ið mælist 73 (75) 77 (79) sm, á að fella af fyrir miðju 14 (15) 16 (17) lykkjur vegna hálsmálsins og prjóna hvora hlið fyrir sig. Fellið 1 lykkju af við hálsmálið í hverri umf þrisvar sinnum, og fellið samtímis af við öxlina í byrjun hverrar umf: 8, 8, 8 (8, 8, 9) 8, 9, 9 (9, 9, 9) lykkjur. Nýlega var á prenti haft eftir rosknum kennara, að karlmenn ættu að læra aö prjóna, þeim leiddist þá síður aðgerðarleysið á elliárunum, ef þeir kynnu þá kúnst. Sjálfur prjónaði hann aðallega fingravettlinga. Hvernig væri nú, að HANN prjónaði sjálfur sína peysul Hann yrði áreiðanlega upp með sér að ganga í fallegri flík, sem hann hefði prjónað sjálfur. — En þetta átti nú ekki að verða uppeldisþáttur, og skulum við nú snúa okkur að efninu. Peysur handa h Gleymið ekki að lesa alla uppskriftina yfir fyrst og athuga prjónastærð og hvernig liti þið kunnið best við. Takið uppskrift- ina með, þegar þið kaupið garnið og látið afgreiðslufólkið ráðleggja ykkur. Best er að nota fínt ullar- eða gerviefnisgarn. ATH! Peysurnar eru prjónaðar úr garninu tvöföldu, og þær eru prjónaðar með svona grófum prjónum, svo að þær verði dálítið stórar og léttar. En takið líka með I reikninginn, að þær stækka við notkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.