Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 51
íðum Oft fer tíminn fyrir framan sjónvarpið fyrir lítið, en þá er alveg upplagt að hafa eitthvað þægilegt á prjónunum, svo að tíminn fari ekki algjörlega til spillis. Þessar fallegu peysur er bæði einfalt og fljótlegt að prjóna, og nú geta BÆÐI tekið fram prjónana og keppst við. Framstykkið: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykkið, þar til stykkið mælist 66 (68) 70 (72) sm. Fellið af fyrir miðju 8 (9) 10 (11) lykkjur vegna hálsmálsins og prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af eina lykkju við hálsmálið í hverri umf sex sinnum. Fellið af við öxlina í sömu hæð og á sama hátt* og á bakstykkinu. Ermarnar: Fitjið upp 46 (48) 50 (52) lykkjur með tvöföldu rauðu garni og prjónið randamunstrið. Fyrsta rauða röndin á að vera 16 umf vegna uppábrots. Þegar ermin er 45 (46) 47 (48) sm löng, á að auka eina lykkju í hvorri hlið, í fyrstu í fjórðu hverri umf 4 sinnum, svo annarri hverri 2 sinnum. Fellið laust af. Hettan: Fitjið upp 112 lykkjur með tvöföldu rauðu garni og prjónið randamunstrið í 26 sm. Fellið af. Frágangur: Saumið flíkina saman. Brjótið 6 umf innaf neðst á bolnum og á ermunum, saumið með lausum sporum. Snúið snúru úr 8-földu garni og dragið gegnum faldinn. Mussa STÆRÐIR: 46 (48) 50 (52) EFNI: Notið fínt ullar- eða gerviefnisgarn (undið tvöfalt). Það þarf 5 (5) 6 (6) hnotur af drapplitu (ecru), 3 (3) 4 (4) af hverjum eftir- talinna lita: millibrúnt, brúnt, kamel og Ijósdrapplitu. PRJÓNAR: Nr. 5 og 6. Prjónfesta eins og á dömupeys- unni. Randamunstrið: 8 umf drapplitt (ecru)/kamel 10 umf tvöfalt kamel 8 umf kamel/dökkbrúnt 10 umf tvöfalt dökkbrúnt 8 umf dökkbrúnt/Ijósdrapplitt 10 umf tvöfalt Ijósdrapplitt 8 umf Ijósdrapplitt/millibrúnt 10 umf tvöfalt millibrúnt 8 umf millibrúnt/drapplitt (ecru) 10 umf tvöfalt drapplitt (ecru). Endurtakið þetta allan tímann. ATHI Þið skiptið alltaf um lit á röngunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.