Vikan


Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 2
21. tbl. 40. árg. 25. maí 1978 Verð kr. 530 GREINAR OG VIÐTÖL:__________ 4 Matur og vin í Kaupmannahöfn. 2. grcin eftir Jónas Kristjánsson. 14 ,.Ég er auðvitað að skrifa til að koma skoðununt á framfæri”. Viðtal við Egil Egilsson rithöfund. 42 Bióin i Reykjavik, 3. grein: Háskóla- bíó. 52 Glætan í myrkrinu. Sagt frá heimili fyrir eiturlyfjasjúklinga i Svíþjóð. SÖGUR:_________________________ 10 Valbráin. Smásaga cftir Alberto Moravia. 18 Andlit án grímu. 4-hluti framhalds- sögu eftir Sidney Sheldon. 44 Morð úr gleymsku grafið. 19. hluti framhaldssögu eftir Agöthu Christie. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Mest um lolk. 6 Pósturinn. 24 Eldhús Vikunnar: Fimm mismun- andi salöt. 26 í miðri viku. 37 Poppfræðiritið: Leonard Cohen. 39 Vikan kynnir: Svariðer Henna. 46 Stjörnuspá. 51 í næstu Viku. 55Tæknifyriralla. 56 Blái fuglinn. 58 og62 Heilabrot Vikunnar. ÝMISLEGT: 8 Prjónaðá börnin. 29 Ýmislegt um skóog fótahirðingu. FORSÍÐAN: Forsiðustúlkan okkar heitir Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, en hun hefur getið sér gott orð i fegurðarsamkeppnuni erlcndis og t'ívegis náð fjórða s*ti. sem ve.rður að teljast rnjög góður árangur. Það var í keppni um titilinn Miss Scandinavia í október '11 og Miss F'.urope i rnars sl. Mvndiðjan Ástþór tók þessa niynd á nýju Sakuracolor 400 Asa litfílniuna, sem timaritin Amatörfotographer og Photo og Smalfílnt hafa valið þá bestu á markaðnum i dag. Prúðbúið fólk i fögru umhverfi, hefði getað verið yfirskríft á þessarí velheppnuðu afmœlisveiski. T. v. Lilja Magnúsdóttir og Ingibjörg Þorkelsdóttir. Hiö eina sanna „Þrátt fyrir allt, er magamálið hið eina og sanna alheims-. mál ...!! Þannig hljóðaði heillaskeytið, sem esperantóistar sendu Félagi Matvörukaupmanna á hálfrar aldar afmælishófinu, sem haldið var laugardaginn 15. apríl sl. í Lækjarhvammi á Hótel Sögu. Þá voru liðin fimmtíu ár síðan 115 smásalar i Reykjavík og Hafnarfirði skrifuðu undir skjal, þar sem mótmælt var því óréttlæti, sem heildsalar beittu smákaupmenn, er þeir seldu vöru sína beint til neytenda með sama verði og til þeirra. Þann Steinunn Pétursdóttir félagsins, og lét ekki alheimsmál 20. maí 1928 var síðan kosin fyrsta stjórn félagsins, og var formaður þá Tómas Jónsson, en nú, hálfri öld síðar, er það Jónas Guðmundsson, sem er for- maður félagsins. Hófið byrjaði að Marargötu 2 í húsnæði Kaupmannasam- takanna, en Félag matvöru- kaupmanna var einmitt eitt af þeim félögum, sem stofnuðu Kaupmannasamtökin, og er það stærsta og öflugasta félagið er ein af stofnendum sín 83 ér hindra sig í að innan vébanda þeirra. Þar voru veitt heiðursmerki, en síðan var haldið til kvöldverðar í Lækjar- hvammi. Þar setti Gunnar Snorrason hátíðina, en síðan skemmtu þeir Kristinn Hallson» og Ómar Ragnarsson ásamt Valdimar Gíslasyni, sem stjórn- aði fjöldasöng, og var tekið undir af miklum krafti. En mesta kátínu vöktu þó heilla- skeytin, sem bárust félaginu i tilefni dagsins. Við látum hér nokkur fylgja með: „Vík frá mér freistari... ein 100 kíló.” „Erum að útbúa splunkunýjan skatt á álagningarskattinn í tilefni afmælisins... Fjármálaráðu- neytið.” „Græðið, ef þið getið, við þiggjum alltaf meira... Skattheimtan.” HS. Hér mjá*t t.v. þeir Guðlaugur Guðmundsson i Seljakjöri, Þorvaldur Guðmundsson i Síld og Fisk, Sigurbjörn Þorkelsson kaupm. i Visi og Birgir íslerfur Gunnarsson borgarstjóri rabba saman um landsins gagn og nauðsynjar. Það aru þau Sigriður Þorbergsdóttir og Jón Bjamson, sem hér njóta hins Ijúfa baðstofulf s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.