Vikan


Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 61

Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 61
IVgSE Hárspbngin er úr skíra gulli og eftir að hafa starað ráðvilltur um stund á hana, rennur skyndilega upp Ijós fyrir varðmanninum. Eyðimerkurprinsinum Assur tekst að yfir- buga hinar fögru dætur prins Valíants, og hefur þær á brott með sér. Þegar flokkurinn fer út um borgarhliðin, tekst Valetu að losa hárspöngina og kasta henni til varðmannsins,, „Prins Valíant," heyrir hann að hún hrópar. Prins Valíant stirðnar upp, þegar hann fréttir af ráninu á dætrum sínum. „Engan æsing," segir hann við sjálfan sig. „Nú verður þú að finna ráð, áður en reiðin nær yfirhöndinni." Þegar hann stendur fyrir framan menn sína, er hann kaldur og ákveðinn, og ráðagerðin tilbúin. Hann velur með sér tvo menn, sem gjörþekkja eyði- mörkina og hættur hennar. Karen varðist grímmilega áður en hun var yfirbuguð, Þar tekst henni að binda skikkju fangavarðar síns við söðulinn. Síðan fylgist hún ánægð með því hve hrapalega honum tekst að komast niður af hestinum. 10-30 © King Features Syndicate, Inc., 1977. World riRhts reserved Assur ríður í gegnum eyðimörkina, með hina fögru Valetu fyrir framan sig. Aldrei hefur nokkur stúlka litið á hann með þvílíkri fyrirlitningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.