Vikan


Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 33

Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 33
Þegar skór þvinga stórutána inn að og vöðvinn, sem á að halda stóru- tánni í eðlilegri stellingu, fær ekki að njóta sín, þá ruglast allt samspil vöðvanna undir fætinum. Sér í lagi þegar vöðvinn, sem hreyfir stórutána fró hinum tánum, nær ekki að þjóna sínu hlutverki, þá nær sá vöðvi, sem kreppir stórutána, ekki heldur að verka við heppilegustu aðstæður. Sá vöðvi gegnir líka því hlutverki að halda uppi lengdarboganum (ilinni) og kemur í veg fyrir, að öklalínan brotni inn á við. Sjá mynd. Þegar þessi stelling er áberandi, er full ástæða til að fá innlegg, sem nær •ð rétta af hælbeinið sem best og þjálfa fótavöðvana. Danska skótískuráðið (Dansk skomoderod) og sænska skóathugunarstofnunin (Sveriges Skoforskringsinstitut) hafa hvort um sig gefið út þá yfirlýsingu eftir athuganir, sem gerðar voru án samstarfs þeirra í milli, að TVÖ AF HVERJUM ÞREM BÖRNUM ganga í of stuttum skóm. Skórnir eiga að vera fótlaga, en þeir eiga líka að vera af réttri stærð til að vera hollir. Barnaskór eiga að hafa allt að 15 mm aukalengd (Sjá mynd). í hverju skrefi rennur fóturinn nokkuð fram í skóinn, allt að 5 mm. Boginn á tánefinu tekur um 3 mm, svo að eftir verða ca. 7 mm til vaxtarrýmis. Barnafætur vaxa um ca. 9 mm á ári. Það getur gerst í áföngum, allt að 4 mm á tveim mánuðum. Þess vegna er rétt að athuga reglulega, hvort skórnir séu nægilega langir. Skiptið oft um skó og gangið aldrei í sömu skónum heima og notaðir eru utandyra. NOKKUR RÁÐ TIL VIÐBÓTAR VIÐ SKÓVALIÐ Gerið „fótatrimm" á hverjum morgni, tvær, þrjár mínútur daglega. Hreyfið fæturna, eins og myndin sýnir. Gangið á tánum. Beygið tærnar undir. Aðskiljið tærnar með hjálp handa. Grípið hluti með tánum, svo sem handklæði, blýant, kúlur og fl. 1 2 3 Gott er að nota trétöfflur, eins og á myndinni til vinstri. 1. Breiðar reimar, sem hægt er að þrengja eða víkka. 2. Mjúkir takkar, sem eru formaðir eftir eðlilegum fótsóla, misháir, sem örva blóðrásina við gang og gefa tækifæri til tágrips . 3. Stamir sólar. Og aö sjálfsögðu fótabað.Skiptibað aaskllegt, heitt og kalt. Gangið berfætt ÚTI í náttúrunni eins oft og tækifæri gefast. ........................"'"'“X Vinsamlegast sendið eftirfarandi í póstkröfu: Verðlisti 1978 Aðrar vörur ef þœr fyrri eru útseldar. Síöa Bókst. Stœrð Fótlend í sm. Síða Bókst. Stærð Fótlengd í sm. Nafn:________________________________ Gata/vegur:__________________________ Póstnr. Bær. Sími (Notið blokkbókstafi)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.