Vikan


Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 57

Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 57
Gott fyrir þreytt bak Hér eru æfingar, sem hægt er að gera rólega og letilega. Þær eru góðar að kvöldinu til, þegar þú ert hætt vinnu og ert þreytt í bakinu, kannski of þreytt til að geta hvílt þig. hálsinn rólega aftur. Myndaðu sveigju, sem þú finnur fyrir í hryggvöðvunum. Skiptu milli æfingar 2 og 3 og hvíldu í æfingu 1. Amerískur í gegn 1. Þú leggst á fjóra fætur, þannig að armar og læri séu lóð- rétt. Snúðu höndunum dálítið til hliðar, ef þér finnst þreytandi að halda örmunum lóðréttum. Höfuðið á að hanga niður. 2. Skjóttu hryggnum upp, eins Hngt og þú kemst og þar til höfuðið hangir niður á milli arrnanna. 3- Lyftu höfðinu og beygðu Hér er uppskrift af ekta amerisk- um hamborgara, eins og hann er búinn til-í Ameríku. Hann er stór, bragðast mjög vel, er fljót- lagaður, og svo er hann líka saðsamur. Borinn fram með tómat- eða chilisósu, súrum agúrkum og ef til vill skál af grænu salati. Tvöföld kjúklingasamloka 1 kaldur, steiktur eða soðinn kjúklingur 8 skífur samlokubrauð eða form- brauð smjör salatblöð 2 tómatar mæjones franskbrauð sítrónusafi salt 8-12sneiðar beikon. Skerið kjúklinginn í þunnar sneiðar (best að nota bringuna). Ristið brauðið, skerið skorpuna af því og smyrjið með smjöri. Ofan á látið þið salatblöð,1 2 síðan kjúklingasneiðarnar, mæjonesið, sem þið hafið kryddað létt með frönsku sinnepi, sítrónusafa og salti. Þar næst tómata í sneiðum og harð- steiktar baconsneiðar. Svona leggið þið samlokurnar saman, en þessi uppskrift er ætluð 4. 600 gr hakkað nautakjöt 1 egg 1/2 dlvatn 2- 3 msk. tómatpuré tómatsósa eða chilisósa salt / pipar smjör 4 hamborgarabrauð 3- 4 tómatar 1 laukur salatblöðístrimlum. Hrærið kjötið með eggjum, vatni, tómatpuré, chilisósu, salti og pipar. Mótið í 4 stór buff og steikið þau á pönnu — 2-3 mín. á hvorri hlið eftir þykkt þeirra. Kljúfið hamborgarabrauðið í tvennt, smyrjið það með smjöri og ristið létt á pönnunni. Leggið síðan brauðin utan um buffin, þunnar sneiðar af tómötum, lauk og salati. 21. TBL.VIKAN 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.