Vikan


Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 40

Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 40
duftið kemur malað hingað til lands, það er hrært út í vatn, og síðan má nota kaffi, te eða jafnvel rauðvín til að ná rétta tóninum. Liturinn þarf að vera um 50 mínútur í hárinu, undir álpappírshettu til að flýta fyrir áhrifunum, og er síðan skolaður úr. En Henna-duftið er aðeins blandað með kaffi eða öðru, ef um dökkhærðar mann- eskjur er að ræða, því hann verkar á litar- efni, sem eru fyrir í hárinu, og því er Ijós- hærðu fólki ráðið frá því að nota litaðan Henna. Hann gæti orðið óþægilega mikið appelsínugulur. í slíkt hár er hins vegar settur hlutlaus (óblandaður) Hennalitur, og gefur það hárinu meiri fyllingu og glansa, fyrir utan að bæta rakastig hársins til muna. Engin föst verðskrá er komin yfir hár- litun með Henna. En hjá Rakarakstofunni Klapparstíg fengum við þær upplýsingar, að venjuleg hárlitun kostaði um 2000 kr. og að það væri líklegt, að Hennalitunin yrði eitthvað aðeins dýrari. Og svona til gamans má geta þess, að þar kostar blástur á stuttu hári 1200 kr., en blástur á síðu hári 1900 kr. Klipping kostar 1700 kr., þvottur 500 kr. ogskol 1500 kr. Þær Hulda Friða og Herborg Berndsen sýna okkur hér styttuklippingar, sem eru mjög að færast i vöxt núna. Þær hafa fengið Henna i hérið, og það síðan krullað og blásið. Torfi Geirmundsson, við hárgreiðslu- deild Iðnskólans, leyfði okkur að fylgjast með því, er hann setti Hennalit í nokkra nemendur sína, og við vonum, að fólk hafi gaman af því að líta á tiskulitinn og tísku klippingarnar vorið 1978. HS Herborg biður róleg eftir þvi að liturinn festist. Álhettan er mjög mikilvæg, því hún hitar efnið inn í hárið. Með því móti tekur litunin aðeins um 50 min., en að öðmm kosti gæti hún tekið allt upp i hálfan sólahringl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.