Vikan


Vikan - 25.05.1978, Síða 61

Vikan - 25.05.1978, Síða 61
IVgSE Hárspbngin er úr skíra gulli og eftir að hafa starað ráðvilltur um stund á hana, rennur skyndilega upp Ijós fyrir varðmanninum. Eyðimerkurprinsinum Assur tekst að yfir- buga hinar fögru dætur prins Valíants, og hefur þær á brott með sér. Þegar flokkurinn fer út um borgarhliðin, tekst Valetu að losa hárspöngina og kasta henni til varðmannsins,, „Prins Valíant," heyrir hann að hún hrópar. Prins Valíant stirðnar upp, þegar hann fréttir af ráninu á dætrum sínum. „Engan æsing," segir hann við sjálfan sig. „Nú verður þú að finna ráð, áður en reiðin nær yfirhöndinni." Þegar hann stendur fyrir framan menn sína, er hann kaldur og ákveðinn, og ráðagerðin tilbúin. Hann velur með sér tvo menn, sem gjörþekkja eyði- mörkina og hættur hennar. Karen varðist grímmilega áður en hun var yfirbuguð, Þar tekst henni að binda skikkju fangavarðar síns við söðulinn. Síðan fylgist hún ánægð með því hve hrapalega honum tekst að komast niður af hestinum. 10-30 © King Features Syndicate, Inc., 1977. World riRhts reserved Assur ríður í gegnum eyðimörkina, með hina fögru Valetu fyrir framan sig. Aldrei hefur nokkur stúlka litið á hann með þvílíkri fyrirlitningu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.