Vikan


Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 14

Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 14
Alþýðutónlist Orðið ..hlandfor" stendur þvi ðbreytt og ef ég breyti þessu Ijóði einhvern tima þá vcrður það ekki orðið „hlandfor" heldur orðið „rcgn". En það geri cg ekki heldur. Maður breytir ekki tii bóta því sem maður elskar ekki - Þú hefur n/'i nrð á foðurlandsást. Hvernig kemur hún heim ng saman viö haráttu fyrir hreyttu /öðurlandi? — Það þarf nú ekki að útlista fyrir ís lendingum hvað þaðeraðelska land sitt. lig hef vcrið hérlendis aðeins nokkra daga en mér cr tiegar Ijðst að allir fslcnd ingar. sania hverrar pólitískrar skpðun ar. eru mjög islenskir íslendingar. Þcssu er öðruvisi varið i Þýskalandi. Þar öskruðu nasistar „Þýskaland. Þýskaland. framar öllu". og ruddu um lcið öðrum þjððum úr vegi. Og núna ástunda vinstrimenn i Þýskalandi álíka hcimskulega iðju. Núna hrðpa þeir: „Þýskaland. Þýska land. sist af öllu. Ef við getum ekki verið þcir mestu. bestu og dásamlegustu þá viljum við i það minnsta vera |reir örrn- ustu allra." Hjá sumum þýskum vinstrimönnum er það jafnvel i tisku að lala bara alls ckki um Þýskaland: „Þýskaland. hvaðer nú það? Uss. ef það er til þá cr það bara skítaklepri." Ég gct ekki tekið undir þess háttar skoðanir. Eg hef aldrei gctað gleymt Þýskalandi. i |x:ssu sundurlimaða landi. Fg hef aldrei getað sætt mig við sundur skiptingu ættjarðar minnar en það hafa margir Vestur Þjóðverjar gert. Á þessa afstöðu legg ég áherslu i Ijóðum minum. Ég vil að það komi skýrl fram aðégclska land mitt þrátt fyrir allt. Maður getur ekki breytt þvi til bóta sem maður elskar ekki. Sá sem stendur handan þjóðar sinnar og gleymir sögu hennar. sá sem ekki binst landi sínu sterkum tilfinninga- böndum. elskar það og hatar. gcrir sér vonir og örvæntir - sá maður getur ckki breytt neinu. Ég vil auðvitað breyta landi mínu. Ég fel ekki þann vilja minn. Með Ijöðum minum hef ég áorkað ýmsu þðtt ekki hafi verið um afgerandi áhrif að ræða. En ef margir hlýða á Ijóð niin og þau magna þær tilfitiningar og hugmyndir sem fólk þegar hefur. þá geta þau haft mikil áhrif. Persðnuleg fæð i minn garð olli þvi ekki að valdamenn i .Alþýðulýðveldinu vörpuðu mér á dyr. Þeir hugsa ekki eftir |x;im línum. þvert á móti — þeir draga pðlitískar ályktanir. Ástæðurnar fyrir brottvísun minni voru pólitísk áhrif Ijðða minna. Þau voru reyndar bönnuð i Alþýðulýðveldinu en samt — og cinmitt þess vegna — náðu þau mikilli út breiðslu þar. Segulbandsupptökur og eftirrit af Ijððum minum — það sem hvcrnig er þetta nú? Þú bjóst fyrir aust an og nú ertu sestur að fvrir vcstan. Berðu nú saman þessa tvo hluta Þýska lands." — Vissulega mjög merkileg spurning. Þá samdi ég Ijðð sem heitir Þýskt vniæði (dcutsche Miserere). Ég syng það gjarnan. enda hefur þetta Ijóð vakið hvað mesta andúð. Viðlagið hefur rcitt marga Vestur-Þjððvcrja til reiði. en það er svona: I lérna liggia þeir af\ elta (fvrir vestan. á éy viðt þar skriða þeir á maganum (fyrir au.stanl og ég er kominn knminn er ég úr regninú i hlandfnrina. Til er þýskt orðatiltæki þar scm segir: Hann fðr úr regninu beint undir bun- una. En ég segi i viðlaginu: Ég kom úr regninu. beint í hlandforina. Þetta þðtti Vcstur Þjóðverjum afar ósanngjarnt. Þeir spyrja: „Hvers vegna erum við hlandfor ogþetta soruga Alþýðulýðveldi regn. Afskaplega er þetta ðréttmæt sam- líking. Þessu er einmitt öfugt farið. Við eruni hið hlýja regn lýðræðis og velferð- ar en þarna er hlandforin. þarna fyrir austan.” Mér er aúðvitað fullljóst að þessi orðanotkun er að vissu marki ósann gjörn. Vcstur Þýskaland er ekki hara hlandfor. F.n ég ætla ekki að breyta þesstt af því að Vestur-Þjóðverjar hafa verið skjallaðir uni of. Þeir sem koma að austan segjast oftast vera svo þakklátir að vcra komnir til Vesturlanda. Ég vár ekki þakklátur. ég vildi alls ekki setjast að á Vesturlöndum. og ég vildi ekki að menn gerðu sér neinar gylli vonir um mig. „Þafl þarf ekki að útlista fyrir Islendingum hvafl það er afl elska land sitt ... sama hverrar pólitiskrar skoflunar, eru þeir allir mjög islenskir íslend ingar." Rússar nefna samisdat — ganga þar milli manna. Á Vesturlöndum gegnir öðru máli. Þar cr hægt að kaupa Ijðð rhin og söngva i hvaða búð scm er cn þar með eru áhrif þeirra ekki meiri. Htigsanlega eru þau minni. Yfirleitt yrki ég sjálfur tónlistina við Ijðð min en við Ijöðið Þráli fyrir alli iTrotz allcdeml nota ég gamalt irskt lag. Það varð þckkt í Þýskalandi i bylting unni árið 1848 en þá samdi Ijöðskáldið Freiligrath Ijóð við irska lagið. Borgaralega byltingin árið 1848 varð alræmd vegna jx'ss að hún misheppn aðist. En þetta irska þjöðlag hcppnaðist ágætlcga og þvi samdi ég nýtt Ijðð við það. I jððið hefst á oröunum „Þýskaland er föðurland mitt. en vcldur mér hrolli þrátt fyrir þaö". Mér dettur i hug að cf ég byggi á Íslandi mundi ég ekki semja Ijðð sem hæfist á oröunum „Íslattd er ættjörð min . . .". Hér á landi mundu mcnn sporðrenna sliku án þess að luigsa sig um og þess háttar skáldskap eftirlæt ég öðrum. Uppruni og ástæður fyrir sósíalískri afstöðu — Þú ert knminn af knmmúni.sia fjölskyldu en hefur haft nrð á þvi að munur sé milli þin ng lil dæmis Róherls Havemann. sem enn hýr i Þýska Alþýðulýðveldinu. l'iltu úiskýra þenn an mun nánar? — Menn verða auðvitað sósialistar af mismunandi ástæðum. Kannski búa þcir við bágar aðstæður og eru fæddir i kommúníska verkamannsfjölskyldu eins og ég. Eða þeir hafa gerst kommúnistar vegna siðferðislegrar hneykslunar og vitsmunalegs innsæis. Þegar allt kemur til alls gildir liklega einu hvaðan maður kcmur. ef við erum samfcrða á réttri leið. Samt hef ég oft sinnis. orðið var við að uppruninn segir til sín. Eðlisfræðingurinn og heimspekingur inn Rðbcrt Havcmann var nánasti vinur minn öll þau ár sem ég bjð i Þýska Alþýðulýðveldinu. Ef hans hefði ekki notið við hefði ég hugsanlega gefist upp. Það var fyrst lagt á mig bann árið 1965. Ég var frcmur ungur og órcyndur og varð þvi hræddur. Á þcim tima létu margir hugast. Ástæður þess að ég lét ekki bugast voru ekki þær að ég sé svo mikill and legur þrekmaður heldur að ég átti nóg af gððum vinum og félögum sem stððtt með mér. Ég held að Ijððskáld hafi oft meiri mcðbyr en aörir en ég hafði lika vin minn. Rðbert Havemann. Hanncreinni kynslóð eldri en ég. harðist gegn nasist um og þeir höfðu dæmt hann til dauða |x:gar rauði herinn frclsaði liann árið 1945. 14 Vikan 31. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.