Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 27
óttu göngulagi sínu næstum alla leiðina
að brennandi veggjum hússins. Áður en
þeir ná til hennar, snýr hún sér aftur og
virðist taka mið af steikjandi hitanum
frá brennandi innviðum hússins. Hún á
ekki i neinum vandræðum með að finna
opnar dyrnar. Bílarnir tveir nema
staðar, því hitinn er allt að því óbæri-
legur í fjörutíu metra fjarlægð, en hún
gengur hiklaust inn I eldhafið mitt.
Hún nemur loks staðar inni í húsinu
og lyftir höndum eins og hún fagni ein-
hverju. Þá kviknar I henni, hún fuðrar
upp i eldhafinu og hrynur loks i ókenni-
legan öskuhrauk I rústum þess, sem
hefði átt að vera heimili hennar.
Elizabeth Ritzell, dóttir Hans Stiebel
og eiginkona niunda barónettsins, hefur-
lokið því verki. sem hún hóf fyrir rúm-
um átján árum.
EFTIRMÁLI
Ian Wall er eins og maður nýskriðinn
upp úr djúpum helvitis. Fölur og titrandi
skoðar hann ímynd sína I glerkistunni og
Reg Collins segir: „Strákarnir i bakher-
berginu mæla með því. að ekkert verði
gert. Ritzell er enn á lífi. þrátt fyrir
hnífsstunguna. en lungu hans eru full af
gasinu og það getur brugðið til beggja
vona. hvort hann lifir eða deyr. Ef hann
deyr er hægt að eyðileggja ímyndina án
þess að það skaði þig. Ef hann lifir."
hann yppti öxlum. „verðum við að
reyna að tala liann til."
Mike Benson er eftir sig og skjálfandi.
þar sem hann horfir niður á tvö eins
rúm, á tvær eins Júlíur i litlu herbergi á
þriðju hæð.
Hann biður óþolinmóður eftir læknin
um. Þegar hann loks kemur' er settur
skermur fyrir rúm þeirra beggja.
Skoðunin er stutt. Læknirinn birtist á ný
framundan skerminum þrem minútum
siðar. Úrskurðurinn er lika stuttur.
„Hvorug stúlkan er hrein mey.”
Clive Ritzell er i gjörgæslu á sama
spítala. Hnifsstungan er ekki alvarleg.
en gasið i lungum hans hefur gert hann
að flaki. sem berst um til að ná andan-
um. Hann er dauða nær. en meðan hann
er á lífi er lan Wall I hættu og Júliurnar
(vær verða aldrei frjálsar.
„Það hefði átt að láta hann drukkna."
segir RegCollins meðfyrirlitningu.
En hann drukknaði ekki. Og nú er
fylgst með honum dag og nótt og hann
fær þá læknismeðferð. sem liann þarf á
aðhalda.
Sextán af þeim tuttugu og fimm. sem
voru i hvelfingunni. þegar sprengjurnar
sprungu. hafa komist af. Þar með taldir
Linckelmann og Wilm. Anton og Lukas
Kroll. Ranieri og Campari. sonur Clive
Ritzell og óþekktu konurnar tvær. sem
tóku þátt i særingunum. Leven er
særður. fékk kúlu I bakið. Hún hlýtur að
hafa komið frá hinum skotglaða Hend
rick. Cairol héfur fengið höfuðhögg.
Mike Benson komst auðvitað af og
Júliurnar tvær líka. Af einhentu mönn-
unum tveim. sem þá eru ótaldir. er ann
ardáinnen hinn lifir.
Papagos er dáinn. skegg hans eins og
þangflóki umhverfis prestlegt andlitiðog
líkami hans illa þefjandi af vatninu.
Hinar Júliurnar eru lika dauðar. sömu
leiðis Larsen. Gércault. Hans Kroll og
Paul Sorel.
I myrkrinu rétt fyrir dögun er spítal
inn jafnnærri því að sofa og hann verður
nokkru sinni. 1 snyrtilegum rúmaröðum.
einkaherbergjum eða í köldum skúffum
likhússins liggja likamir i lyfjadái eða
þegar dánir. Það vakir enginn nema
næturvaktin. Hér brenna myrkvaðir
náttlampar og á milli þeirra eru dimmir
skuggar.
Skyndilega fer vindhviða um mót
tökusalinn. rífur upp hurðir, þeytir skjöl
um á loft. rekur starfsliðið ringlað á
fætur. Hún fer inn I aðalbygginguna og
skilur eftir sig stybbu af úldnu vatni og
rotnandi vatnagróðri og einhverju öðru.
einhverju óskýranlegu en óumræðilega
ónotalegu. Þegar hún fer um gangana
deyja Ijósin og gluggatjöld bylgjast sem
væru þau óttaslegin. Bjöllum er hringt
til að kalla á hjálp. En hjálp við hverju?
Við óþekktum hryllingi. sem grípur alla í
húsinu.
Vindurinn þýtur um sofandi deildirn
ar. rífur ábreiður af rúmum. hvin við
veggi og loft og skilur eftir sig slóð af
brotnu gleri og dreifðu rusli. Og þegar
bjöllurnar I turninum yfir aðalbygging
unni hringja. nær hann takmarki sinu.
Dyrnar að gjörgæsludeildinni þeylast
upp. og fúl stybba hins illa fyllir hcrberg
ið. Risavængir berja loftið og hljóðið i
vængbroddunum er drynjandi I nætur
kyrrðinni.
;Framhald í næsta blabi.
Þjonusta
Landsbankans
er í alfamleió
Neskaupstaður
ESkit|()fðilf
Landsbankinn hefur yfir 30
afgreiðslustaði í flestum
byggðum landsins. Þjálfaó
starfslið bankans leitast vió að
uppfylla hinar margvíslegu
þarfir viðskiptavina hans.
í næstu afgreióslu aðstoöar
starfsfólk Landsbankans yöur
— jafnt viö innlend sem erlend
vióskipti. Þannig getið þér
sparað yður bæði tíma og
fyrirhöfn.
Kynniö yóur þjónustu
Landsbankans.
LANDSBANKINN
Banki allm landsmanna
3I.tbl. Vifcan 27