Vikan


Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 28
Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahús Árósa Enginn fastur seðill Tengt vínbúð Café Mahler er í miðborg Árósa. vi'ð verslunargötuna Vesturgötu eins og veitingahúsið Jacob's BarBQ. sem áður hefur verið lýst i greinaflokki þessum. Veitingahúsið er i sama húsi og sani nefnd vinverslun. enda eignartengsl á milli. Hvítmálaðir veggireru á Café Mahlcr og háir bogagluggar. Slórar grænar plöntur eru ábcrandi í 36 sæta veitinga salnum. sem er i vinkil utan um upphækkað eldhúsið. Hvitir dúkar eru á fornutn borðum og við þau eru fjórar tcgundir plussklæddra antikstóla. I.ogandi kcrtaljós eru á borðum. forn ir skápar við veggi. þar sem einnig má sjá heilan villisvinshaus. svo og pylsur og hvitlauksbönd. hangandi í járnbitum. Klassísk tónlist hljómar lágt einhvers staðaraðtjaldabaki. Lipur þjónusta Café Mahler er komið á fjórða ár. Samt er Árósabúum ekki aimennt kunn ugt um staðinn. Og við hjónin höfum aðeins einu sinni borðað þar, en munum áreiðanlega gera þaðáfram. eftir þvi sem erindi gefast til'Árósa. Þjónustan i þetta skipti var óvenju góð. lipur og notaleg. Þjónninn gat út vegað okkur i hádegismat fiskinn. sem átti að vera i kvöldmat. Hann vissi náið um tilurð rétta. sem var öll i samræmi viðhinnýju lögmál. Þegar hann sá hinn mikla áhuga á vininu, sem við höfðuni pantað. bauðst hann til að taka flöskuna eftir mat. setja hana í heitt vatn og ná af henni miðan um. okkur til minja. Við fengum þvi i nestið miðann ..Les Clos 1976. Chablis Grand Cru". Vegna tengslanna við vínbúðina er vinlistinn á Café Mahler fremur at hyglisverður. Það gildir ekki aðeins um léttu vínin. Auk þcirra vakti meðal ann ars athygli mína 37 ára gamalt Arrnagn ac koníak, sem freistaði ákaflega. Um fátt að velja Enginn fastur matseðill er á '£afé Mahler. aðeins handskrifaður matseÍHI dagsins. Fyrir bragðið er auðveldára fyrir kokkinn áð ráða vel við það. sent hann býður upp á. Þessi siöur færisl nú mjög í vöxt á vönduðum veitingahúsum. I þessu hádegi var boðið upp á sildar brauð á IS krónur. heimatilbúna spxgi pylsu. hjartarkæfu. reykt .yilltSvinakjöt og kalkúnabringu I salati á 39 krónur. hjartarkæfu og salat á 33 krónur. turn Café Mahler er ný uppgötvun i Árósum. ekki enn á allra vitorði. Þótt ég liafi átt regluleg erindi til Árósa. var það fyrst á ofanvcrðum |icssum vetri. að ég áttaði mig á tilvist jxssarar ágætu mat stofu. sem er betri cn nokkuð. cr þekkist hér heirna. Café Mahlcr er á nýju. frönsku lin unni i matargcrðarlist. eins og öll bestu veitingahús Kaupmannahafnar. I Árósum deilir Café Mahler þcirri stefnu með De 4 Aarstider. bcsta veitingahúsi hinnar 200 þúsund manna borgar. Glæsilegt úrval af GÓLFDÚKUM SÍMI 33070 ÍSVikan3l*tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.