Vikan


Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 4

Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 4
Texti: Borghildur Anna Ljósm.: Ragnar Th Það fer ekki framhjá neinum að veturinn er genginn í garð rétt einu sinni og þ\í allra veðra von. Föt eru nauðsynleg til þess að klæða af mesta kuldann og það er vandi að velja góðar vetrarflikur. Versiunin Strætið, Hafnarstræti 18, verslar með finnsku Vuokko vörurnar sem henta einkar vel í íslenskri veðráttu. Vuokko er þekktur finnskur hönnuður sem vinnur einungis úr náttúruefnum, bómull og ull. Þarna er um aö ræða sígildan fatnað sem gengur ár eftir ár og tískufyTÍrbrigði látin afskipta- laus. Þessi hönnuður var áður hjá Marimekko sem aðalhönnuður en stofnaði sitt eigið fvrirtæki og hefur haldið fjölda sýninga um allan heim, hér á íslandi árið 1976. Verslunin Strætið var stofnuð árið 1979 og eigendur eru Þór Fannar og Guðrún Marteinsdóttir. Þar er aðallega verslað með fatnað frá Vuokko en einnig fiuttar inn danskar vörur frá Fox Run. Yfir- hafnir frá báðum þessum fyrir- tækjum eru mikið vatteraðar og því hentugur vetrarklæðnaður hér- lendis. Anórakkur frá Vuokko, verð 975. Húfusett á 480 frá Vuokko. Finnsk vetrarkápa frá Vuokko, verð 1.660. Vetrarjakki frá Fox Run, Verð 950. Jakkakjóll frá Vuokko, verð 1.298. ^ ' H § i: ‘ á"| § ■ í. ]: i_-r / 1 F I % í fi§ P* mh | j §5 § 9 4 Vikan 46. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.