Vikan


Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 16

Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 16
Stórafmæli Hinn konunglegi ballett í Englandi á stórafmæli á þessu ári, verður 50 ára. t tilefni af afmaelinu verður haldin mikil og merkileg sýning í London. Þar verða til sýnis ballettbúningar og aðrir fylgi- hlutir ballettsýninga, þar á meðal einn búningur sem er orðinn meira en 400 ára gamall. Talið er að fisléttur hvítur ballett- búningur, skreyttur ekta svanafjöðrum, komi til með að vekja einna mesta athygli á sýningunni, en i honum dansaði Anna Pavlova aðalhlutverkiö í Svanavatninu árið 1932. Aðrir munir á sýningunni eru til dæmis kostulegur froskabúningur sem notaður var í uppsetningunni á Þyrnirós. Hafa meðal annarra hinir heimsfrægu ballettdansarar Margot Fonteyn, Vladimir Nurejef, Nijinskij og Lynn Seymore borið þann búning. Ólíklegt er að margir islenskir áhuga- menn um ballett eigi leið um London einmitt þann tíma sem sýningin stendur yfir. Þeir ættu samt ekki að örvænta því nú stendur yfir bygging nýs listasafns í London. Þar munu allir þeir leikmunir og leikbúningar er teljast þess viröi að vera varðveittir verða til sýnis almenningi.Smiði listasafnsins á að vera lokið eftir eitt til tvöár. Kettir í brennidepli í London Kettir hafa löngum þótt hinar skynsömustu skepnur. En aö líkja þeim við mannfólkið sjálft, hvað vit og hegðun snertir, þœtti sjáSfsagt mörg- um heldur langt gengið. Það gerir þó bandarísk- breski rithöfundurinn T. S. Eliot í Ijóði sínu „Old Possum's Book of Practical Cats”. Þetta Ijóð varð síðan Andrew Lloyd Webber upp- spretta að söngleiknum „Cats” sem nú er sýndur í London við fádæma vin- sældir. Webber er bæði framleiðandi og höfundur þessa söngleiks en hann öðlaðist heimsfrægð er hann samdi og leikstýrði „Jesus Christ Superstar” (1970) og „Evitu" (1975). Meðfylgjandi myndir eru teknar á œfingum á „Cats". Hár til vinstri má sjá aðalleikkonuna Elaine Paige og leikstjórann Trevor Nunn bera saman bækur sfnar. 16 Vikan 46. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.