Vikan


Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 18

Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 18
Texti: Jón Ásgeir Ljósm.: Ragnar Th. Brandur Stefánsson heldur þarna á teikningu af því svæði sem hann þekkir svo gjörla. Brandur teiknaði sjálfur þessa mynd í samræmi við kenningu sína um Kötluhlaupið 1660. „Sá hlutur sem mestu gæti bjargað er Höfða- brekkujökull. Það er norðan hans sem varnar- garðurinn hefur verið reistur..." Vatna-B — Fyrir einum 300 árum lá sjór hér alveg að fjöllunum fyrir austan Vík. Þá var byggð niðri á sandinum bæði við Hjörleifshöfða og Höfða- brekku. Það var byggð á sandinum við Höfðabrekku. Eftir öllu að dæma hefur Katla ekki hlaupið yfir sandinn að neinu ráði, milli Hjörleifshöfða og Höfðabrekkufjalls. En svo skeður það í hlaupinu árið 1660 að það fer svo mjög vestur að Höfðabrekkufjalli og um Höfðabrekku, því að þá var byggð öll niðri. Allar slægjur á sandinum fyrir sunnan og austan Höfða- brekku — hlaupið tók alla þessa byggð af. í gosinu 1721 tók af alla byggðina við Hjörleifshöfða. Ekki fyrr en þá. Það er sýnilegt að Katla hefur ekki farið hér alvarlega vestur á bóginn fyrr en í þessum tveim gosum, 1660 og 1721. Þá fer hlaupið alla leið hingað vestur í Vík. Hefði byggð verið hér, þá hefði sú byggð ekki verið til frásagnar. Árið 1755 hljóp Katla stór- kostlega, alla leið vestur til Víkur og hefði sett hér allt í kaf ef einhverjar byggingar hefðu verið fyrir hendi. Og aftur árið 1823 kom hlaupið alla leið vestur í Vík en þó ekki stór- kostlega. En hefði byggð verið hér á sandinum, sem alls ekki var í þá daga, þá hefði hún mjög trúlega farið af. í næsta gosi, 1860, þá fer hún vestur með Höfðabrekkufjalli og vestur í Kerlingardalsá en þó ekki lengra. Þá kemur hún ekki neitt vestur til Víkur. Síðan er það síðasta gosið, 1918, þá kemur hún ekkert vestur með Höfðabrekkufjalli og ekkert vestur til Víkur. En það er af sérstökum ástæðum sem þetta gerist. Þá fer megin- hluti hlaupsins austan við Selfjall og beint á Hjörleifs- höfða, en mest austan við Hjörleifshöfða. Flest hlaupin fyrir þessi áðurtöldu hafa ein- mitt farið austan við Hjörleifs- höfða. Árið 1955 varð vatnshlaup 18 Vikan 46. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.