Vikan


Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 7

Vikan - 12.11.1981, Blaðsíða 7
Athugið: samanburðartaflan heldur áfram á blaðsíðum 10, 11 og 14, 15. r í næstu línu á eftir bensín- eyðslu er alltaf getið fjölda gíra áfram á beinskiptum gírkössum og ekki tekið sérstaklega fram hvort sjálfskipting er fáanleg. Þarnæsta lína fyrir neðan „Gírar áfram” sýnir „lægsta punkt” bílsins, eða þann hluta hans sem næst er jörðu (fyrir utan hjólbarðana, he, he). Lægsti punkturinn er gefinn til kynna með tölustaf: panna eða biti undir vél = 1, drifkúlan = 2, biti undir gírkassa = 3 og annað (t.d. gólf eða sílsar) = 4. í línunni sem merkt er „Fjöðrun” gefa bókstafir til kynna tegund fjöðrunar. Oftast eru það gormar að framan og blaðfjaðrir að aftan (= G/F) eða gormar á öllum hjólum (= G). Talsvert ber einnig á svo- nefndri McPherson-gormafjöðr- un (= Mg). Eitthvað er um þverfaðrir (= ÞF), loft- og vökvafjöðrun á Citroen ( = LVF) og loks er í sumum bílum vindifjöðrun (= V/F). Bremsur eru gefnar til kynna í þriðju neðstu línunni. Það geta verið diskahemlar á öllum hjólum ( = D), skála- hemlar á öllum (= S) eða diskahemlar að framan og skálahemlar að aftan (= D/S). Neðsta linan á milli feitu strikanna gefur til kynna áhættuflokkun vegna ábyrgðar- tryggingar. Sú flokkun skiptir máli vegna þess að lægsti taxti er 1510 krónur en sá hæsti 3300 krónur frá 1. október síðastliðnum. Munurinn á efsta og neðsta flokki er hvorki meira né minna en 1790 krónur! í næstu opnu er tafla sem sýnir nánar þessa skiptingu milli flokka og áhættusvæða. Bilar fara í áhættuflokka A, B eða C eftir þessari formúlu: eigin þyngd bílsins margfölduð með rúmtaki vélarinnar. Sé út- koman 1.200.000 eða lægri, þá fer bíllinn í áhættuflokk A. í þeim flokki eru sem sé léttir og kraftminni bilar. Sé útkoman 1.201.000 til 2.300.000, þá fer bíllinn í áhættuflokk B. í C- flokki eru þyngstu og kraft- mestu bílarnir. Lada 1600 Canada Polonez 1500 Fiat Ritmo 60 GL Citroen Visa Club Datsun Cherry GL Mazda 323 Toyota Starlet Daihatsu Charade XTE Renault 5TL Mitsubishi Colt 1200 GL Honda Civic Fjöldi sæta/dyra 5/4 5/5 5/5 4/5 5/3 5/5 5/3-5 5/3-5 5/5 5/5 5/5 Rúmtak farangursrýmis, lítrar 400 - - - - - 170/000 - - - 195 Lengd, m 4,11 4,27 3,94 3,98 3,96 3,96 3,71 3,53 3,52 3,89 3,83 Breidd, m 1,61 1,65 1,65 1,51 1,62 1,63 1,52 1,52 1,53 1,59 1,58 Hæð, m 1,44 1,38 1,40 1,41 1,36 1,38 1,38 1,35 1,40 1,35 1,35 Eigin þyngd, kg 1050 1100 870 735 800 830 700 660 785 855 795 Beygjuradíus, m 4,50 - - - 5,4 4,6 4,6 4,6 4,9 5,15 4,9 Strokkafjöldi/rúmtak, cm3 4/1570 4/1481 1/1301 2/652 4/1171 4/1300 4/1166 3/993 4/1108 4/1244 4/1335 Hestöfl, DIN 86 75 65 35 52 68 56 52 45 55 60 Auglýst bensineyðsla i lítrum á 100 km 8 9 7 5,8* - 5,5-8,5 - 5-6,5 4,9 - - Gírar áfram 4 4 5 4 4 4 5 5 4 5 5 Hæð undir lægsta punkt, cm 18 18 17 13,3 18 17 16,5 18 13 17 16,5 Lægsti punktur 2 2 1 - 3 4 2 4 1 - 4 Drrf (framan/aftan) A A F F F F A F F F F Fjöðrun G G/f Mg/Mg Mg/G G G G Mg/G VF G Mg/G Hembr D/S D D/S D/S D/S D/S D/S D/S D/g D/S D/S Verð kr. 75.000 79.000 82.000 83.000 83.700 87.500 89.700 90.000 93.000 93.500 94.000 Ahættuffokkur ábyrgðartryggingar B B A A A A A A A A A 46. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.