Vikan


Vikan - 12.11.1981, Side 4

Vikan - 12.11.1981, Side 4
Texti: Borghildur Anna Ljósm.: Ragnar Th Það fer ekki framhjá neinum að veturinn er genginn í garð rétt einu sinni og þ\í allra veðra von. Föt eru nauðsynleg til þess að klæða af mesta kuldann og það er vandi að velja góðar vetrarflikur. Versiunin Strætið, Hafnarstræti 18, verslar með finnsku Vuokko vörurnar sem henta einkar vel í íslenskri veðráttu. Vuokko er þekktur finnskur hönnuður sem vinnur einungis úr náttúruefnum, bómull og ull. Þarna er um aö ræða sígildan fatnað sem gengur ár eftir ár og tískufyTÍrbrigði látin afskipta- laus. Þessi hönnuður var áður hjá Marimekko sem aðalhönnuður en stofnaði sitt eigið fvrirtæki og hefur haldið fjölda sýninga um allan heim, hér á íslandi árið 1976. Verslunin Strætið var stofnuð árið 1979 og eigendur eru Þór Fannar og Guðrún Marteinsdóttir. Þar er aðallega verslað með fatnað frá Vuokko en einnig fiuttar inn danskar vörur frá Fox Run. Yfir- hafnir frá báðum þessum fyrir- tækjum eru mikið vatteraðar og því hentugur vetrarklæðnaður hér- lendis. Anórakkur frá Vuokko, verð 975. Húfusett á 480 frá Vuokko. Finnsk vetrarkápa frá Vuokko, verð 1.660. Vetrarjakki frá Fox Run, Verð 950. Jakkakjóll frá Vuokko, verð 1.298. ^ ' H § i: ‘ á"| § ■ í. ]: i_-r / 1 F I % í fi§ P* mh | j §5 § 9 4 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.