Vikan


Vikan - 12.11.1981, Side 10

Vikan - 12.11.1981, Side 10
Bflar 1) Hafðu nánar gætur á að billinn sé rétt flokkaður i grunniðgjaidsflokk A, B, eða C. Formúlan er: rúmtak vélar sinnum þyngd bíisins. 2) Sjáðu til þess að þér sé rciknaður hámarksafsláttur af ábyrgðartryggingu frá upphafi. 3) Ef þú veldur tjóni, kannaðu nákvæmlega hvort það borgar sig fyrir þig að greiða tryggingarfélaginu tjónið sjálfur þegar tryggingarárinu lýkur 1. mars og nýju iðgjöldin hafa verið ákveðin. Toyota Tercel 3 D Mazda 626 1600 Ford Fiesta Datsun Sunny GL Volkswagen Gotf Isuzu Gemini Vnlkswagen Jetta Mitsubishi Lancer 1600 GSR Citroen GSA Pallas Honda Quintet Toyota Carina Sedan Fjöldi sæta/dyra 5/3-4 s/4 5/4 5/4 5/3-5 5/4 s/2-4 »4 5/5 5/5 5/3-4 Rúmtak farangursrýmis, lítrar 250-370 - 220/1205 - 320-1100 - 630 - - 250 281 Lengd, m 3,98 4,36 3,72 4,08 3,81 4,22 4,19 4,23 4,20 4,10 4,33 Breidd, m 1,55 1,68 1,57 1,60 1,61 1,57 1,61 1,62 1,83 1,62 1,65 Hæö, m 1,37 1,37 1,36 1,37 1,41 1,37 1,41 1,39 1,35 1,36 1,39 Eigin þyngd, kg 820 1040 775 825 750 900 870 975 955 910 990 Beygjuradíus, m 5,1 5,3 4,7 5 5,2 4,6 5,3 4,8 4,8 5,5 5,0 Strokkafjöldi/rúmtak, cm3 4/1295 4/1586 4/1117 4/1397 4/1093 4/1600 4/1272 4/1597 4/1299** 4/1602 4/1588 Hestöfl, DIN 65 75 53 63 50 80 60 85 65 80 75 Auglýst bensineyðsla i litrum á 100 km - 8,8 6,0 - 6,4-9,7 7* 6,6-9,9 - 6,3-8,5 - - Girar áfram 5 4/5 4 4 4 4 4 5 4 5 5 Hæð undir lægsta punkt, cm 16 17,5 - 19 18,5 16 18,5 16,5 15,4 16,5 17 Lægsti punktur 1 2 - 1 - 2 - - 4 4 - Drif (framan/aftan) F A F A F A F A F F A Fjöðrun G G G G G G G Mg/G LVF Mg/ftflg G Hemlar D/S D/s D/S D/S D/S D/S D/S D D D/S D/S Verð kr. 94.100 95.000 95.000 96.000 96.900 97.000 98.400 106.500 109.000 110.000 110.000 Áhættuflokkur ábyrgðartryggingar A B A A A B A B B B B 5. flokkur 6. flokkur 7. flokkur 8. flokkur 80% 70% 60% 50% 0 Afsláttur Reyndar borgar enginn bileigandi grunniðgjaldið í byrjun. Þeir sem hafa ekki átt bil fyrr fá venjulega 10% afslátt af grunniðgjaidinu, samkvæmt reglum sem tryggingafélögin hafa komið sér saman um. Valdi bíleigandi engu tjóni á trygging- arárinu hækkar hann ura einn flokk við næstu iðgjaldaálagningu, það er að segja hann fær næst 20% afslátt af grunn- iðgjaldinu. Þannig eykst afslátturinn um 10% árlega, svo franiarlega að ekkert tjón verði. Verði bileigandinn eða einhver bílstjóri á hans vegum valdur að tjóni kárnar gamanið. Iðgjaldsafslátturinn færist niður um tvo flokka. Tökum sem dæmi mann sem hefur átt bíl í 4 ár. Hann þarf aðeins að fá á sig eitt tjón í ár og annað tjón næsta ár og þá er hann aftur kominn á byrjunarreitinn! Það er jafnvel hægt að fara yfir grunniðgjaldið svonefnda. Ef byrj- andinn hefur fengið 10% afslátt fyrsta árið en jafnframt verið valdur að tjóni á þvi ári, lendir hann næst i 2. flokki og borgar 30% ofan á grunn- iðgjaldið. Alls geta menn þurft að borga 60% ofan á grunniðgjaldið. Að lokum bendum við bileigendum á þrjár reglur viðvíkjandi ábyrgð- artryggingunni: ÍO Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.