Vikan


Vikan - 12.11.1981, Page 14

Vikan - 12.11.1981, Page 14
Bflar fara gömlu árgerðirnar að helt- ast úr lestinni. Af þeim sökum er skynsam- legt að safna fyrir nýjum bíl á 7 árum eða með öðrum orðum, maður afskrifar nýja bílinn á 7 árum. Árlegur reksturskostnaður Hér á eftir er upptalning einstakra liða reksturskostnaðar, miðað við meðaldýran bíl. Upplýsingamar fengum við frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda og er gengið út frá gildandi verðlagi 1. október 1981. Útgjöld sem hækka eða lækka eftir því hve eknir kilómetrar eru margir nefnast breytilegur kostnaður. Þessir útgjaldaliðir breytast eftir því hver heildar- fjöldi ekinna kílómetra er. Föst útgjöld eru upphæðir sem eru óháðar notkun bílsins, en teljast engu að síður til árlegs reksturskostnaðar. Um er að ræða tryggingar og kostnað af fjárfestingu i bílnum. Hér verða taldir upp (á: árs- grundvelli) helstu þættir breyti- legs kostnaðar og fasts kostnaðar. Miðað er við 15.000 ekna kílómetra á ári. Bensín................... 12.000,00 Smurning.................... 394,25 Hjólbarðar................ 1.024,80 Varahlutir................ 3.940,26 Viðgerðir................. 3.832,38 Ábyrgðartrygging............. 2.478,50 Húftrygging.................. 1.745,00 Afskriftir................... 5.210,68 Vextir ...................... 9.381,58 Ýmislegt .................... 1.210,07 49.992,52 Breytilegur kostnaður Bensín. Reiknað er með 10 lítra bensíneyðslu að meðaltali á hverja 100 kílómetra, en verð bensínlítrans er 8,00. krónur. Ford Escort Honda Accord Opel Kadett Toyota Cressida De Luxe BMW 316 SAAB 99 GL Volkswagen Passat Talbot Solara SAAB 900 GLS Peugeot 505 GR Audi 100 Fjöldi sæta/dyra 5/4 5/4 5/5 5/4 5/2 5/4 5/5 5/4 5/5 5/4 5/4 Rúmtak farangursrýmis, lítrar 5741378 420 410 370 460 385-1300 480-1542 452 617-770 250 642 Lengd, m 3,97 4,41 4,00 4,50 4,36 4,48 4,43 4,39 4,74 4,58 4,68 Breidd, m 1,64 1,65 1,64 1,68 1,61 1,69 1,68 1,68 1,69 1,73 1,77 Hæð, m 1,38 1,38 1,38 1,44 1,38 1,44 1,38 1,39 1,42 1,45 1,39 Eigin þyngd, kg 855 945 809 1100 1020 1115- 1145 955 1040 1165-1215 1210 1170 Beygjuradíus, m 5,0 5,1 4,9 5,3 5,15 5,25 5,4 5,30 5,15 - 5,7 Strokkafjöldi/rúmtak, cm3 4/1296 4/1602 4/1300 4/1972 4/1766 4/1985 4/1588 4/1600 4/1985 4/1971 5/2144 Hestöfl, DIN 69 80 53 99 90 100 75 88 108 96 115 Auglýst bensineyðsla í lítrum á 100 km 6,0 - 6,1* - 6,8* - 6,6-11,3 7,0-8,5 - 10,2 7,4-13,5 Gírar áfram 4 5 4 5 4 4 4 5 4 4 4 Hæð undir lægsta punkt, cm - 16,5 15 17,5 15 - 19 - - - 19 Lægsti punktur - 4 4 2 4 - 1 - - - Drif (framan/aftan) F F F A A F F F F A F Fjöðrun G Mg/G Mg/c G G G G G G G G Hemlar D/S D/S D/S D/S D/S D D/S D/S D D D/S Verð kr. 120.000 125.000 125.000 125.900 127.000 127.600 128.100 139.000 144.900 149.230 150.700 Áhættuflokkur ábyrgðartryggingar B B B B B B B B c c c 14 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.