Vikan


Vikan - 12.11.1981, Page 17

Vikan - 12.11.1981, Page 17
Titilhlutverkið er í hönd- um hinnar frábæru söng- konu Elaine Paige sem átti stóran þátt í að gera „Evitu" að slíku listaverki sem raun bar vitni. Hún lék éinmitt Evu Peron í þeim söngleik. — Elaine Paige hefur vakið slíka hrifningu í hlutverki sínu í „Cats" að í miðri sýningu stendur fólk.upp og veinar af hrifn- ingu, „bravó, bravó", þannig að sýningin stendur mun lengur yfir en gefið er í sýningarskrá. Leikstjóri er Trevor Nunn sem meðal annars vann til verðlauna 1979/80 fyrir uppfærslu sína á „The Life and Adventures of Nicholas Nickleby". En sjón er sögu ríkari. Því ættu þeir sem hyggja á ferð til heimsborgarinnar á næstunni að leggja leið sína í „The New London Theatre" og meðtaka hina sönnu lífssþeki kattanna í „Cats". HANDMENNTASKOLI ISLAN skólakassinn okkar er kominn fró handmennto ... .hvað skyld'j þeir nú hafa sent okkur ?? VIGGA OG VILLI teik na °g f ö n d ra ja,mér finnst nú alltaf mest gaman af þvf að teikna, Vigga, eins og þu veist. o oOg þessi teikniverkefni frú skolanum finnst , mér frébær jVilli,mér finnst nú alltaf mest gamanOiÍ . ein^og til dœmis *-* c- 1--: föndurform ur bokinni.. 1 * l,?l ‘ 1 ég hef svo gaman af þvú að klippa ut fá 1 og iTma saman svo að úr þvú verði margvfsleg form.. rrT? þessi veltikringla, sem mér finnst nú bara hálfgert galdra- tœki o .hún veltist endalaust. Hvað finnst þer ?? T Ifíiuiiiiivrtv'. =u= ^T.en þé er nú brúðuleikhúsið það allra skemmti- legasta.ooOg núna skulum við mala og skreyta það, Villi. Og svo búum við fil brúðjr og leikrit Jyrir þær. .ég pant vera leikhussstjorinn, heyrðj þessar skutlur, sem; þeir kenna okkur að búa til,fljúga bara eins og alvöruflugvélar... Mér finnst.SKYHOO!< besti Vigga og Villi eru innrituð í teikni og föndurnámskeið skólans okkar því þau eru á aldrinum 7-12 ára. í fimmtán sendingum fá þau fimmtíu og fimm mismunandi hluti senda heim, sem þau vinna úr. Þau senda skólanum þá aftur til umsagnar og safna frá skólanum stjörnumiðum því að fyrir fleiri en 50 stjörnur fá þau viðurkenningu fyrir góða frammistöðu. Þau fá í hverjum skóla- kassa hlutina sína senda til baka ásamt nýjum hlutum og verk- efnum. Þú getur líka verið með. Upplýsingar um kostnað og annað færð þú annaðhvort skriflega um pósthólf 10340 — 130 REYKJAVIK eða í síma 91/28033 milli kl. 14-17. Innritun fer fram alla virka daga ársins utan í júlí og ágúst. Kveðja, Skólastjóri P.S. Við kennum líka pabba og mömmu, teiknun og málun. Fáið sent kynningarrit skólans kostnaðarlaust. HANDMENNTASKOLI( ÍISLANDS 46. tbl. Vikan 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.