Vikan - 28.01.1982, Side 3
Margt smátt
í þessarí Viku
Drykkjurútur kom reikandi út úr krá og
lenti beint i fanginu á presti nokkrum.
„Fullur, eða hvað?” sagði presturinn.
„Hvenær ætlar þér að lærast lexian um
böl áfengisins?”
„Faðir,” spurði sá fulli, „hvað veldur
liðagikt?”
„Það skal ég segja þér,” sagði
presturinn í umvöndunartón og sá sér
leik á borði að komast aö kjarnanum,
„þeir sem drekka brennivin, veðja á
hesta og umgangast gjábfar konur fá
liðagikt. Hvað hefur þú verið lengi með
liðagikt?”
„Ég? Ég er ekki meö liðagikt, það er
biskupinn!”
★
Enn einn presturinn var að halda reiði-
lestur yfir sóknarbörnum sínum:
„Drykkjan hefur drepið milljónir
manna, magar þeirra rotna og þeir deyja
sársaukafullum dauðdaga.
Reykingar hafa líka drepið milljónir.
Lungu þeirra mengast og þeir líða einnig
kvalir. Ofát og lauslæti hefur einnig
drepið milljónir...”
„Afsakið að ég gríp fram í,” tísti
mjóróma rödd aftan úr sal, „en úr
hverju deyr fólkið sem aldrei gerir neitt
af sér?”
★
Bresk landafræði
Islenskir útúrsnúningar.
Við rákumst á eftirfarandi spurningu I
bresku blaði, en hún er úr spurninga-
keppni BBC sjónvarpsstöðvarinnar.
Spurningin er svohljóðandi: Ef skip
leggur upp frá Reykjavík og siglir beint í
suður. Hvar nær það þá fyrst landi?
Svarið sem gefið var: Á Suðurskauts-
landinu. En eftir því sem við komumst
næst með því að líta á Islandskortið var:
1 námunda við Hafnarfjörð. Þannig að
Bretarnir hafa leitað heldur betur langt
yfir skammt.
Ætli þetta sé
nokkur ógnun við
heimilisfriðinn?
Þjónusta
Orbeining í heimahúsum.
Tökum að okkur úrbeiningu á stór-
Hvað er þetta?
Mislingar sem enginn er
búinn að fá.
Willy Breinholst
LEIGJANDINN f KÚLUNNI
4. tbl. 44. árg. 28.janúar 1982 — Verö kr. 30.
GREINAR OG VIÐTÖL:
8 Spáð í óperuna — myndir og frásögn um Sígaunabaróninn.
18 Kjaftshögg eru hans vinahót — grein um popparann Jimmy Pursey.
20 Vonum að islenskar ferðaskrifstofur notfæri sér þjónustu okkar — viðtal við Stuart Cree.
24 Goðsögn í lifanda lífi — Vikan heimsækir hið þekkta um- boðsfyrirtæki Vilhelmina í New York.
34 Með græjurnar í túristatösku og annar á verði — Kvik- myndafélagið Njála á ferð um Bandaríkin.
36 Hangikjöt þykir mér ekki gott — viðtal við Marlene Rizzo, eiginkonu Helga Tómassonar.
SÖGUR:
12 Undir fölsku flaggi — níundi hluti framhaldssögunnar.
42 Skynsemdarstelpa — Willy Breinholst.
44 Brúðkaupsferðin — smásaga.
ÝMISLEGT:
4 Margbreytilegt hár — myndir af tískuhárgreiðslum.
6 Sjöl og klútar — leynivopnið í ár.
22 Draumaskema.
32 Adam Ant í miðri Viku.
40 Prjónað í skammdeginu — handavinna.
49 Eldhús Vikunnar: Ljúffengir lifrarréttir.
51 Draumaráðningar Vikunnar.
52 Myndasögur og heilabrot.
62 Pósturinn og lukkuplatan.
0h - ég þarf að ropa!
Ég get ekki á mér setið að brosa að
■ henni mömmu. Hún segist ekki þola
að vera í kjólunum sínum. Hún segir
að þeir séu of þröngir af því að ég sé
orðinn svo rúmfrekurl Hmhl Ég kem
varla við veggina einu sinni. En
pabbi og lœknirinn hennar mömmu
segja að það só ímyndun. Þeir segja
að hún sé ekki svo langt gengin
með. Gengin með hvað? Gengin
með hverju?
Læknirinn hennar mömmu segir
líka að hún eigi frekar að borða
margar litlar máltíðir en eina eða
tvœr stórar. Af tiKtssemi við mig,
segir hann. Það er allt í lagi. Ég er
ekkert hrifinn af því að hún kýli sig
út. Þá finnst mér að ég verði að ropa.
Ég get það svo sem alveg, ef ég vil.
Ég er með munn og allt það og...
ROOOP!
Jæja, þetta var víst kjáninn hún
mamma mín. Nú hefur hún enn einu
sinni borðað eitthvað sem hún ætti
ekki að borða.
VIKAN. Utgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hroiðar Hroiðarason. Blaðamonn: Anna Ólafsdóttir
Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svoinsdóttir, Jón Ásgoir Sigurðsson, Þórcy
Einarsdóttir. Útlitstoiknari: Þorborgur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson.
RITSTJÖRN I SlDUMULA 23, simi 27022. AUGLÝSINGAR: Goir R. Andcrson, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þvorholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Vorð í lausasölu 30,00 kr.
Áskriftarvorð 100,00 kr. á mánuði, 300,00 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjóröungslcga oða 600,00 kr.
fyrir 26 blöð hálfsársloga. Áskriftarvorð groiöist fyrirfram, gjalddagar nóvombcr, fobrúar, maí og
ágúst. Askríft í Roykjavfk og Kópavogi groiöist mánaðarlcga.
Um milafnl naytonda ar fjaiað I samrkði við Naytandasamtökin.
Forsíöa
Forsíðumyndin í dag minnir á að nú
for sól hækkandi. Ragnar Th. tók
þossa mynd í Laugardalslauginni í
Roykjavík, af Huldu Kristínu
Magnúsdóttur. Hún or í fallcgri
poysu sem við birtum uppskrift að á
bls. 40.
4. tbl. Vikan 3