Vikan


Vikan - 28.01.1982, Page 5

Vikan - 28.01.1982, Page 5
f skammdeginu vilja menn stytta sér stundir svo myrkrið verði ekki eins þrúgandi. Sú hefð hefur komist á að febrúar og mars eru vinsæll tími til skemmtanahalds, árshátíðir, þorrablót og aðrar upp- ákomur blómstra hvað mest á þessum árstíma. Af því tilefni sjáum við hér nokkrar samkvæmis- greiðslur frá HÁR-STÚDÍÓI, Þangbakka 10 (í Mjóddinni), sem var opnað nú nýverið. Hárgreiðsiumeistari þar er Ágústa Sveinsdóttir. Módelin sem sýna okkur þessar glæsilegu greiðslur heita Sigríður Stanleysdóttir, Rúna Guðmundsdóttir, Bryndís Theodórsdóttir og Leópold Sveinsson. Þau voru snyrt með Boots snyrtivörum af Rúnu Guðmundsdóttur snyrti- fræðingi. Ljósmyndir tók Ragnar Th.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.