Vikan


Vikan - 28.01.1982, Page 23

Vikan - 28.01.1982, Page 23
 Raunvísindamenn segja að við þurfum á draumum að halda, heilsunnar vegna og til að líða vel. Sálfræðingar sjá í þeim mikilvægar upplýsingar um andlegt ástand dreymanda. Stjörnuspekingar eru sannfærðir um að í draumum séu bein tengsl við stjörnuspeki og því fari merking drauma mikið til eftir því í hvaða stjörnumerki dreymandi sé. — Hér kemur nánari útlistun á hinu síðastnefnda: Loftkenndir draumar Draumar um eld (merki: tvíburi, vog og vatnsberi). (merki: hrútur, Ijón og bogmaður). •vrrrrrn Draumur: eldur jörð loft vatn Ský: Hvirfilvindur: Stormur: Hlutir á flugi: Áhætta virðist vel þess virði aðtaka hana. Efasemdir og nýjar vonir. Vandamál munu leysast Ástríður, vel- gengni og ást. Úgranir. Óvissar horfur. Hætta á að áætlanir standist ekki. Hættutímabil fyrir tilfinningalifið. Sorg vegna missis. Spenningur. Hætta. Vandræði af Yfirþyrmandi annarra völdum. 3ky|dur. Völd minnka - Örvænting Löngun til að ást dofnar. vegna missis. ráða öðrum. Að finnast maður fljúga: Berjast gegn vindi: Fuglar á flugi: Reykur í fjarlægð: Löngun til að Reyna að koma sleppa. sér undan vand- ... ræðum Longun til að berjast fyrir réttiSko ,lng' sínum opinberlega. Vonir í einkalífi. Mikilvægar fréttir. Löngun til upphefðar. Ótti við aftur- för. Sigur, gleði. Torfærur og erfiðleikar framundan. Hamingja sem aðrir færa manni. Góðar fréttir. Frelsisþrá. Bæling. Ástarþörf Ný von. Draumur: ELDUR JÖRÐ LOFT VATN Skógareldur: Blysför: Vigvél: Flugeldar: Eldhnöttur: Að orna sér við eld: Eldspýtur: Kerti: Góðar horfur. Hátíðahöld. Ævintýraþrá. Hamingja blasir við. Stefnt á tindinn. Endurgoldin ást. Snögg velgengni. Ást og von um hamingju í framtíðinni. Ótti við eyði- leggingu. Voldugt fólk breytir e-u. Þú óttast að fólk verði þér til vandræða. Möguleikar geta verið hættulegir. Vonir og óskir gætu ræst. Löngun til að flýja nútíðina. Hamingjuþrá. Skemmtun í vændum. Þú lætur frægð Góðar vonir um framtíðina. annarra hafa áhrit á þig. Tilfinninga- flækjur. Minni háttar hættur fram- undan. Löngun til að ráðast gegn óhamingju. Ástarkennd og björt framtíð. Minni háttar vandi þarfnast úrlausnar. Tillfinning gleði og iífsþróttar. Ótti við að mistakast. Löngun í vin- sældir. Djúpstæð löngun til að flýja ábyrgð. Þörf fyrir vinsældir. Þér finnst þér mistakast. Miklar áhyggjur angra þig. Ótti við hið óþekkta. Að þarfnast leið- sagnar einhvers. 4. tbl. Vikan 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.