Vikan - 28.01.1982, Page 30
Texti: Þórey
Fyrsta gervi Adams var sjóræningja-
búningur og hvítt breitt strik þvert
yfir andlitið. Næsta gervi, drauma-
var fínlegra og róman-
tískara en álíka skrautlegt.
Eitt allramesta uppáhald breskra
unglinga á síðasta ári var Stuart
Goddard — öðru nafni Adam Ant.
Adam og hljómsveit hans. The Ants,
hafa sent hvert lagið á fætur öðru upp i
efsta sæti breska vinsældalistans og
menn muna ekki eftir annarri eins
dýrkun á einum manni síðan Mark
Bolan var og hét upp úr 1970.
Adam er á tuttugasta og sjöunda ári.
Hann á vinsældir sínar ekki síst að
þakka útliti sínu og gervi. Opinberlega er
Adam með svart liðað hár, andlitið
veglega sett röndum, augun stór og
sakleysisleg undir plokkuðum augna-
brúnum, fjólubláum augnskugga og stíf-
máluðum augnhárum, varirnar rauðar.
Hann er glæsilega búinn í gulli slegnum
sjóliðsforingjabúningi frá fyrri öldum,
með gyllta hnappa, belti, gullhringi og
lakkaðar neglur. Hvert smáatriði er
þrælúthugsað. Adam segist sjálfur hafa
skapað útlitið, lagt stund á rannsóknir á
andlitsförðun í fjögur ár og ham
klæðnaðinn frá hvirfli til ilja.
En þegar andlitsfarðinn hefur
verið
þveginn burt og Adam kominn í íburð3r
minni föt kemur i ljós reglulega myní*ar
legur piltur, eins og mömmurnar
tfíi^
segja. Hann er hvorki hávaxin11
herðabreiður en það er eitthvað v
hann sem minnir á rómantíska eiskn
þöglu myndanna og getur fengið hv
. til að kikna
i hef°r
stúlku á aldrinum 8-80 ára
hnjáliðunum við tillit hans. (Þetta
manni að minnsta kosti verið sagt-l ^
Adam segist ekki bara vilja
glitrandi skemmtikraftur með han
gangioglátumásviði.
„Maður hagar sér að sjálfsögðu ^
eins dags daglega og á sviði fyrir ua
fleiri þúsund áhorfendur. Ef ég Iðki1111
f*n ®
i ekk'
verk Adam Ants alltaf stöðugt
fljótlega að sveifla mér i trjánum.
Adam vill láta sem hann
venjulegur góður strákur inn við be"1^
Hann drekkur ekki, reykir ekki, n^(
engin ávana- og fíknilyf og þykíf v ^
”~i mömmu sina og pabba. „Ég Þ°l| e
nikótínbragð, ég fékk mér stundum
varð
um jólaleytið hér áður fyrr en
oftast óglatt, og að tala við einh'
undir áhrifum eiturlyfja er eins og
iin1
tala við vegg. Og mér þykir v*nt
mömmu og pabba...ég sé ekkert atn ^
segir Adam í viðta1 ^
vert við það, ^ . ^fl
breskt blað og er eins og i hálfge
varnarstöðu. Og það er eins gott ao ^
góður strákur þegar maður er fyrirrr>>
ungmenna um víða veröld. En er
Adan’
í raun og veru svona agalega
gðð“(
strákur eins og hann vill vera láta-
pure
góðir strákar til dæmis tattóvera
Sex” á upphandlegginn á sér og ^ ,
„fuck” á bakið með rakvélarblaði
getur svo sem vel verið, maðuf
aldrei.
vei‘
Þegar menn eins og Adam An*
eiSa'
hlut komast jafnan á kreik alb
áhnSa
sögur og ýmsir notfæra sér þann ^
sem almenningur hefur á að lesa »
i verðu'
einkahagiviðkomandi.Stjarna »><*- (\
deila lífi sínu með áhangendum
hún vill halda velli. Fyrrverandi el .j
kona Adams, kölluð Eve, hefur
dugleg við að veita breskum
blöðun1
viá
töl. Hún ræðir opinskátt um salTI f ,
þeirra hjóna og lýsingar hen ^
fyrrum eiginmanni eru ekki ekk1 j..
jafnfallegar. Hún segir hann hata ^
legan áhuga á klámi og *cyn*í*\I)ll i
ævinlega fjölmargar stelpur í ta ^
einu. Adam harðneitar Þ^^i
ásökunum og segist hafa óbeit á ^
en á hinn bóginn einlægan áhuga p
erótískri list. Hann lagði meðal an ^
stund á þá listgrein er hann var vl ^
í grafík á yngri árum. Kynlífiðer hot o,i
mikið hjartans mál og hann
fer
, ■ c F X'
leynt með það. 1 laginu ^ [é
„Prince Charming” segir eitthva -q
leið að kynlifið sé eina stóra svl11
sem mannkynið fái enn að uppi'*3'