Vikan


Vikan - 28.01.1982, Qupperneq 36

Vikan - 28.01.1982, Qupperneq 36
Texti og myndir: Bryndís Kristjánsdóttir Sigrún, Haraldur og Valdimar vlfl laakinn sem fyrsti íslenski landneminn scttist að vlð (Minnoota. Bill Hólm í Minncota bauð okkur í hádcgismat, on hann or alíslcnskur að ætt og kcnndi hér scm Fulbright kcnnari við háskólann. Hann lcs Ijóð oftir sjálfan sig í myndinni um Valdimar. dansa á sviði hér heima. Til stendur að hann komi snemma í vor til að dansa hér, en því miður var ekki búið að ganga endanlega frá þessu þegar við yfirgáfum Helga í lok nóvember. Með honum kæmi þá væntan- lega eiginkona hans og kannske synir. Þeim kynnumst við ekki nema örlítið í myndinni en aftur í móti féllst Marlene, kona Helga, á að svara nokkrum 36 Vikan 4. tbl. spurningum og fer það viðtal hér á eftir. Þess má geta að sjaldgæft er að dansarar eigi fjölskyldu, til þess krefst dansinn allt of mikils af þeim. Þau hjónin eru því sérstök innan sinnar stéttar og án efa á Marlene stóran þátt í því að þeim tekst að lifa eðlilegu fjölskyldulífi undir kringum- stæðum sem til þess teljast óhæfar. Hér er verið að horfa á Erik spila fótbolta. Haraldur, Sigrún, Kristino, Marlene. Allir hjálpa til við mataeldina. Erik atendur (mlðjunnl. Að lokum sagði Marlene að hún vonaðist til að geta farið með Helga ef hann færi til íslands í vor og sagðist hlakka til að smakka góðu fiskisúpuna á Kaffivagninum sem við vorum búin að lýsa fyrir henni. Við skulum vona að við fáum að sjá þau bæði í vor, ef ekki í eigin persónu þá að minnsta kosti í myndinni. 4. tbl. Vikan 37 Hanqikii? Þykir mér ekki gott Marlene, eiginkona Helga Tómassonar, heitir Rizzo að ættarnafni. Hún er bandarísk en komin af itölskum inn- flytjendum. Þau Helgi eiga tvo syni, Kristin 14 ára og Erik 8 ára. Þeir líkjast foreldrum sínum í útliti en hafa aftur á móti alls ekki áhuga á dansi eins og þau heldur eru þeir miklir íþrótta- menn. Marlene, þú varst líka ballettdansari. Var það í gegnum dansinn sem þið Helgi kynntust? — Já. Við vorum bæði í Joffrey dansflokknum og ferðuðumst því mikið saman á sýningarferðalögum og stundum dönsuðum við saman. Hyað fannst fjölskyldu þinni um ákvörðun þína að giftast lendingi? — Þau tóku því bara vel. Þau vissu reyndar mjög lítið um ísland en þau lærðu fljótt. Hvernig finnst þér ísland? — Mér finnst ísland fallegt og mér líður vel í hvert skipti sem ég kem þangað. Ég hef verið þar bæði á sumrin og yfir jól og ég hef séð allar veðrabreytingar. Helgi á stóra fjölskyldu og hafa öll tekið mér mjög hb og gert mér hverja heims mjög ánægjulega. En hvernig litist þér á ef vildi flytjast til íslands? — Ég hef í rauninni aldr hugleitt það. Heimili okkar ef_ hér en auðvitað fylgdi ég oe ef hann vildi flytja. Eldri sonur ykkar hefur ver'^ íslandi nokkrum s’nn,Uo Hvernig líkar honum á íslaI1 ‘ — Kristinn er mjög hrif’nn : íslandi og hann hefur veflö ^ næstum á hverju sumri s' hann var sex eða sjö ára. Þ kann vel að meta það frjálsf ^ sem hann finnur þar. h* > nýtur þess líka að vera ,a D) $0 fjölskyldu Helga en hérna enginn nálægt fjölskyldu. ur Skilja strákarnir íslensku? — Þeir skilja df!J sérstaklega Kristinn. n bætir líka við kunnátto” íaT hvert skipti sem hann j íslands. En það er erfitt _a° ^ málið þegar menn dvelja lengri tíma í landinu. ryrst n . ^tlaði \lr að t*au g’ftu s'g islen, ^arlene sjálf að læra °g l u- Keypti sér kennslubók að 1 rjað' en þegar hún komst ”hestu»að Jaflleinfalt orð °8 rtiynd r §at birst í svo mörgum fyn'r fU!? ^a i°itaði hún bókinni j^fuUtogaiit. U'aturinn á íslandi, er eitthvað sem þér þykir sérstak- lega gott? — Já, mér þykir skyr mjög gott og svo auðvitað lamba- kjötið. Það er í rauninni mjög margt sem mér finnst gott, til dæmis allar þessar tertur sem maöur fær í kaffiboðum. Alltaf minnst fjórar eða fimm tegundir. Er einhver matur sem þér þykir vondur? — Ja... hangikjöt þykir mér ekki gott Ég er ekkert fyrir reyktan mat. Hvers vegna hættirðu að dansa? — Ég hætti að dansa þegar Kristinn var 1 og 1/2 árs. Ég varð að velja. Annaðhvort héldi ég áfram að dansa og léti þá einhvern annan sjá um að ala son minn upp eða ég hætti að dansa og sæi um hann sjálf. Það kemur hvort sem er alltaf að þeim tíma að maður verður að hætta að dansa. Það er jú ekki hægt að dansa þar til maður er sextugur. Mér fannst ég hafa dansað nógu lengi og þar að auki tel ég að einn dansari í fjölskyldu sé alveg nóg. Saknarðu dansins? — Já, ég sakna þess að dansa í sýningu, það er afar sérstök upplifun, en ég sakna ekki daglegu æfinganna og agans sem fylgir dansinum. Nú ferðast Helgi mikið í Banda- ríkjunum og erlendis, bæði með sínum dansflokki og sem gestur með öðrum. Hafa þessi ferðalög ekki áhrif á fj ölsky ldulífið? — Jú, það gera þau að vissu marki. En ég tel að fáar en vel nýttar stundir með börnunum komi alveg í sama stað og margar. Þó Helgi sé mikið fjar- verandi þá er hann yfirleitt ekki í burtu í langan tíma í senn, eina eða í mesta lagi tvær vikur. Ef hann þarf að vera lengur í burtu þá get ég oft farið með og á sumrin tökum við strákana yfir- leitt með okkur. Við höfum reynt að leyfa þeim að ferðast eins mikið og mögulegt er því okkur finnst ferðalög verka ákaflega áhugavekjandi og hvetjandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.