Vikan


Vikan - 27.05.1982, Síða 7

Vikan - 27.05.1982, Síða 7
Lyftingar Þátttakendur med frídu föruneyti á sviðinu — sem svo sannarlega var ekki rekið saman af vanefnum. raunar ekki hversu miklu hann gæti lyft. Eftir vel heppnaöa fyrstu tilraun viö 800 kg lyfti Jón 900 kg og fannst honum þaö ógnarþungi. Ætlaði hann svo aö enda á 1000 kg, sem hann taldi að myndi gefa sigur, þar sem hættuleg- ustu keppinautar hans yröu þá aö lyfta langt yfir mótsmetinu til aö sigra. Brá nú svo viö aö tonnið virtist of þungt fyr- ir Jón og baröist hann eins og berserks- gangur heföi runnið á hann, en pallur- inn vaggaöi bara svo aldrei voru öll hornin uppi í einu. Þetta virtist vera mikið mál fvrir Jón Pál. Sjö keppendur lyftu tonni eöa meira svo ekki voru bjartar horfur um tíma. Hækkuöu menn nú hver um annan til aö lyfta yfir samanlögöum árangri Jóns. Ekström og Kiviranta hrundu báöir undan sínum tilraunum en heimamaöurinn Wieholm beið rólegur, þar til þeir höföu lokið sér af, og baö um 1170 kg. Eftir hroöaleg átök fór sú þyngd snögglega af öllum hornum búkkanna og hann var krýndur Víking- ur 1982 meö víkingahjálmi sem er far- andgripur. Næstur honum í víkinga- lyftunni var Ekström meö 1100 kg og síðan Leif Nordmark meö 1022,5 kg. Jón Páll varö því í ööru sæti í keppn- inni og haföi maöur á tilfinningunni að áhorfendurnir heföu frekar óskaö hon- um sigurs en landa sínum. Jón Páll fékk í verölaun litsjónvarpstæki og hljómtæki í bíl en sigurvegarinn mynd- segulband. Á næsta ári veröur keppnin Víkingur 1983 og er ég viss um aö Jón Páll mun þá hafa kynnt sér lítillega víkingalyft- una og muni þá sýna þaö á sænskri grund aö gamla víkingalandið Island eigi víking sem skákaö getur öllum Kb Bp Mi S Eh Tc Id S V S P Leif Wigholm, Sviþjóð 300 215 320 835 190 60 110 1195 1170 2365 1 Jón Páll Sigmarsson, íslandi 355 230 367,5 952,5 210 75 142,5 1380 900 2280 2 Roger Ekström, Sviþjóð 335 220 315 870 110 80 100 1160 1100 2260 3 Aatos Nevanpaá, Finnlandi 365 217,5 332,5 915 140 60 90 1205 lOOO 2205 4 Sverre Saxagaard, Noregi 352.5 190 310 852,5 150 60 110 1172 1000 2177.5 5 Leif Nordmark, Sviþjóð 320 215 295 830 130 60 90 1110 1022,5 2132,5 6 Kennet Mattsson, Sviþjóð 330 220 300 850 130 60 90 1130 1000 2130 7 Reijo Kiviranta, Finnlandi 320 207,5 330 857,5 190 75 1122 1000 2122,5 8 Pauli Mellberg, Finnlandi 370 215 320 905 110 70 90 1175 900 2075 9 Per Pedersen, Noregi 340 185 275 800 150 60 95 1105 700 1805 10 Ricky Bruch, Sviþjóð 205 270 475 160 85 130 850 850 11 Skammstafanir: Kb = hnébeygja, Bp = bekkpressa, Mi = réttstöðulyfta, Eh = réttstöðuiyfta með annarri hendi, Tc = krull, ld=reiptog, V=vikinga- lyfta, S = samanlagt, P=röð. 21. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.