Vikan


Vikan - 27.05.1982, Page 13

Vikan - 27.05.1982, Page 13
Arnarhóll Matsalurinn tók miklum atakkaskiptum. Vyrnar liggja inn í koníaksstofuna. Steinveggimir voru 40 sentímetra þykkir og svo bleðsla þar fyrir innan. Því var geysilegt múrbrot sem fylgdi breytingunum. 011 teppi á veggjum eru handunnin, persnesk, og boröbúnaður og bnifapör sérunnin frá Rosenthal í Þýskalandi. Húsgögnin eru flest frá Italíu en svo sérsmíðuð íslensk í bland. Öll ljósin voru keypt frá sömu verksmiðjunni í Þýskalandi og fengin í einum pakka. Reksturinn gengur mjög vel. Við get- um ekki kvartaö en erum þó ekki sáttir við umsetninguna í hádeginu. Erum með góðan mat og þjónustu og verðið í hádeginu er sambærilegt við grill- staði í milliklassa. En það er eins og eitthvað haldi fólkinu frá. Ef til vill vilja menn spara þennan stað og nota einungis við hátíðlegri tækifæri. Oper- an hefur gjörbreytt allri afkomu. Fólk kemur fyrr, kemur milli sex og átta. Svo koma þeir sömu gjaraan eftir sýn- ingu og jafnvel í hlél Þegar óperugest- irnir fara koma hinir venjulegu matar- gestir og eftir að þeir era farair koma jafnvel aftur gestir frá óperanni og þá í smárétti. Við höfum gælt við þá hug- mynd að opna á milli húsanna. Matseðlar okkar eru nokkuð öðra- vísi en hjá öðram veitingasölum, sér- réttaseðillinn samanstendur af 25 rétt- um og skipt um hann hálfsmánaðar- lega. Þá er farið eftir gæðum hráefnis á hverjum tíma og við erum því ekki bundnir við stóran seðil mánuðum og jafnvel árum saman. Svo tökum viö líka að okkur einkasamkvæmi og í sambandi við brúökaup sjáum viö um allt. Það er bara að finna sér maka og prest, við sjáum um afganginn. Fyrir slík samkvæmi er opið síðdegis og um helgar. Þetta hefur gengið vonum framar og eins og áður sagði hefur óperan baft sitt að segja. Við höfðum spurnir af þvi að íslenska óperan yrði ef til vill þaraa til húsa og lifðum í voninni. Úskin rætt- ist og breytti talsverðu í nýtingu helg- arkvöldanna. En bjartsýnin rikti alveg frá upphafi og okkur flaug ekkert i hug að þetta gæti orðið tapaður leikur.” Eldhúsadstadan. Talsverdu þurfti að breyta þarna og úr búrinu var fjarlagður gamall súrhegsblásari sem kom í stað loftrwstingar. 21. tbl. Vikan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.