Vikan - 27.05.1982, Side 15
Kvikmyndir
aö voru umræður um nærri hverja ein-
ustu senu í Sóley. Kannski spannst
þetta út frá henni Tinu, hún er dönsk og
þurfti aö segja henni til um íslenskuna
í hverri senu og útskýra hana fyrir
henni. Þá fóru menn að gera athuga-
semdir og gagnrýna... ég hef komist aö
raun um aö ég er gædd þeim hæfileika
aö ég ó auðvelt meö aö koma fólki sam-
an til aö vinna, en ég hef engan yfir-
mannametnaö. Ég kann þaö ekki og
þaö hefur stundum háö mér líka,
vegna þess aö stundum þarf aö taka
svolítið í taumana! Þaö hefur stundum
gerst nokkuð seint...
— Vinnuskipulagið var sem sagt
ekki fyrirfram fastmótaö?
— Þaö kom hver og einn meö sina
kunnáttu og viö skiptum verkum eftir
því. Þaö hjálpaði mikiö aö viö urðum
mjög fljótt samhentur hópur. Viö sváf-
um á ólíklegustu stööum, í svefnpok-
um, viö allslags aðstæöur, í skólahús-
um og í samkomuhúsum. Viö boröuö-
um saman og ræddum málin yfir mat-
arboröum, svo þetta varö mjög lifandi
samvist.
— Kom handritið óbreytt úr kvik-
myndatökunni?
— Ég varö aö klippa talsvert mikiö
af því, þegar sjálf klippingin á mynd-
inni var gerö. Þetta er í rauninni feiki-
lega... alltof dýr mynd, — fyrir fátækt
fólk. Þetta er mynd í búningum, tekin
á stööum þar sem þú þarft aö hafa mik-
inn viðbúnaö. Á Keldum, í Árbæ og
Ðimmuborgum þurfti mikinn ljósa-
búnaö. . .
— Myndin veröur sýnd í ítalska sjón-
varpinu?
— Hún veröur sýnd þar meö innlesn-
um röddum ítalskra leikara. Sýning-
unni verður skipt á tvö laugardags-
kvöld síöast í maímánuöi. Þegar
samningurinn var geröur viö ítalska
sjónvarpiö áformuöu þeir aö sýna
myndina í síðdegisdagskrá. En þegar
þeir sáu hana ákváöu þeir aö þetta
væri ekki barnaævintýri heldur ævin-
týri fyrir fullorðna.
Annarri rás ítalska sjónvarpsins
(RAI-TV) er stjómaö af sósíalistum,
en fyrstu rásinni má líkja viö Morgun-
blaöið hérlendis. Sóley veröur sýnd á
fyrsturás.
— Hefur aösókn aö myndinni veriö
góö?
— Ja, fólki finnst þaö kannski for-
vitnilegt aö þrjú dreifingarfyrirtæki
erlendis leituöu til mín um aö fá aö
dreifa myndinni. En ég lét þau bíöa á
meöan ég væri hér heima. Ég stólaöi
nefnilega á aö myndin væri fyrir Is-
lendinga.
En því miöur hefur kvikmyndin ekki
hingaö til fengið þá aösókn sem maður
bjóst viö enda kannski ekki von að fólk
nenni endalaust aö fara aö sjá bíó-
myndir bara af því aö þær eru íslensk-
ar.
— Hver eru framtíöaráform þín?
— Þaö er gamall draumur aö reyna
sameiginlega framleiöslu, íslensk-
ítalska kvikmynd. Þar hef ég tvö hand-
rit í huga. Annað segir frá tveim þulum
fyrr á öldum, sem hafa ofan af fyrir
sér meö því aö ganga bæ frá bæ og
segja frét*' ''"'r segja frá hlutum úr
hundrað manns leggi tram ástríöufulla
vinnu svo aö þaö veröi ekki eitthvaö úr
því, aö þeir fái ekki i þaö minnsta
verkamannalaun fyrir.
Þetta fólk verður til þess aö myndin
er feikilega lifandi. Það er ekki hægt aö
segja aö hún sé dautt verk. Hún er
mjög lifandi og reynt aö gera sem mest
úr því. Ég reyni ekki aö þykjast gera
eitthvert verk sem hefur milljónir og
milljónú- á bak viö sig. Ég legg þvert á
móti áherslu á hve mikið hefur veriö
unniö af innra krafti og margvíslegum.
Þetta á viö um búninga og þaö á viö um
hesta... til dæmis Þórður Hjartarson.
Hann fór á bæi og talaði viö bændur til
að fá lánaöa hesta. Hann á tvo hesta
sjálfur og þeir voru með okkur um allt
landiö.
Bílstjórinn okkar hét Pétur Snæland.
Hann sagöi einu sinni á meðan tökur stóðu
yfir, „ég vona aö ég sjái þessa mynd áöur
en ég dey”. Því miður varö honum ekki aö
ósk sinni. Pétur var bílstjórinn okkar um
hin ólfldegustu fjöll og fimindi. Hann lét
sitt hvergi eftir liggja.
hvað einfalt sem veldur því aö ljós
rennur upp fyrir viðstöddum. Sem
dæmi má nefna söguna um nýju fötin
keisarans. Mér finnst það mjög falleg
dæmisaga. I myndinni Sóley er ámóta
atriði og þar rísa Þór og aörir kirkju-
gestir gegn presti í fyrsta skipti. Sóley
hverfur vegna þess aö hlutverki henn-
ar er lokið.
Þaö má segja aö viö sem vorum aö
vinna aö kvikmyndinni höfum líka
reikaö milli draums og veruleika. Þeg-
ar viö vorum í Mývatnssveit komu til
liös við okkur leikfélag Mývetninga,
hestamannafélag Mývetninga og
bændur hér og þar hjálpuðu okkur. Síö-
an kom fólk frá Akureyri og Reykja-
vík, fólk meö svefnpoka og vildi fá aö
vinna.
Viö uröum aö reiða okkur á aöstoð
f ólks af þessu tagi, viö áttum enga pen-
inga. AUt þetta fólk fékk vinnu sína
borgaða meö hlutabréfum í Sóley h/f.
Ég vonast til þess að myndin skili
nægilega miklu til aö menn f ái eitthvaö
fyrir snúö sinn. Ég trúi því ekki aö
— Hvers vegna þessi samstarfs-
andi?
— Viö getum sagt aö flest þetta fólk
hafi veriö svona nokkum veginn út á
vinstri kantinn. Þannig er eitthvaö
sem tengir þetta fólk saman í upphafi.
Þaö var ekki bara einhver brautryöj-
endatilfinning aö verki, hún var líka
fyrir hendi — þaö era margir sem hafa
áhuga á kvikmyndagerö...
Þaö sem mér finnst merkilegast í
kvikmyndinni er samstarfiö. Ef það er
ekki almennilegt samstarf í einni kvik-
mynd þá er hún eins og dautt fyrirtæki.
Þá er efsti maður, og sá næsti og hver
vinnur sína vinnu í sínu horni. En í hóp-
starfi fær maður meiri útrás... það eru
líka oft meiri rifrildi og meiri umræö-
ur.
Nokkuð sem haföi ekki veriö áform-
Pétur lék líka, hann tók þátt í kvik-
myndageröinni af lífi og sál. Hann átti 42-
manna rútu, jeppa og hestakerra og var
með okkur frá september fram í
nóvember 1979.
TINE HAGE
ION VRA l'A
K'nWm HJAKTAá
Hl ’SAH smvflyoKSX
i.
irilvStjorn
os itlnnrii
SfAKK)C»l.\*JM biimngif l^OFM.F.
T’r , * ■ (•IliI.IAM) MAtTKJU
• , v * írnnfcvjBi.UrMf ín CMáiIHK C.ISI. W >\
" W*?’'l Í «3undrit «• IrikMcrn WISKA (K. MWI
2l.tbl. Vikan 15