Vikan - 27.05.1982, Page 16
Kvikmyndir
Myndatakan fór fram vid ólíkustu veðurskilyrdi.
Skiptust þar á kuldi og hret. . . .
Njálssögu — að vísu frá eigin sjónar-
miði, sem gefur aftur möguleika á að
fara f rjálslega meö efnið.
Það er eins og menn ætlist til þess að
þegar sagt er frá Islendingasögunum
þá séu bara gerðar nokkurs konar
heimildarmyndir. En þeir sem rituðu
þær hafa áreiðanlega haft sínar
skoðanir á málunum og komiö þeim
að. Maður gerir það alltaf.
Italska sjónvarpiö hefur lýst sig
reiöubúiö til að sjá um tæknihliðina og
leggja fram peninga, ef íslenska sjón-
varpið sæi um mat, uppihald, búninga
og sviösmyndir. Myndin yrði síöan
klippt og fullunnin á Italíu, þeir eiga
helvíti góöa menn þar. En ekkert svar
hefur borist frá íslenska sjónvarpinu.
Það er í rauninni hlægilegt að taka ekki
þátt í slíku samstarfi.
Hitt handritiö fjallar um þann atburð
sem átti sér stað fyrir 490 árum, þegar
Kólumbus fann Ameríku. Þaö er viður-
kennt í skólum á Italíu að Kólumbus
hafi komið við á Islandi og aflaö sér
upplýsinga um Vínland.
Ungur ítalskur sjóari kemur hingað
og hittir galdrakonu eða unga og
fallega norn, Melkorku að nafni. Þau
fara ríðandi um þær slóðir þar sem
Eiríkur rauði hafði veriö og hún segir
honum frá þessu landi fyrir vestan. Nú
hannerástfanginnafhenniog.. .
Grimsson
16 Vikan 21. tbl.