Vikan


Vikan - 27.05.1982, Síða 27

Vikan - 27.05.1982, Síða 27
Tveir sex ára strákar berja hvor á ödrum. Myndin var tekin á hnefa- leikamóti fyrir börn sem haldid var í Knoxville íTennessee-fylkii tíanda- ríkjunum. Vestur-Pjódverjar vilja gera hnefaleika ad skólaíþrótt en ís- lendingar hafa uni nokkud langt skeiö bannad alla hnefaleika med lögum. Ekki er hún beysin, lœknisskodunin sem dr. Zouher Garayhi veitir þessu barni sem er í þann mund ad fara í hnefaleikakeppni. Petta átti sér stad í bœnum Glinde nálœgt Hamborg í Vestur- Pýskalandi og mun ekki einsdwmi um adferdirn- ar vid ad koma börnum til hnefaleikakeppni. Andrea Guidice er sjö ára gamall. Hann hefur þrisvar tekiö þátt í hnefaleika- keppni, sigrad tvisvar og eitt sinn skildu keppendur jafnir. Özdemir Hakan er níu ára. Hann hefur þegar barist tvisvar á hnefaleikapallin- um. í annad skiptid sigradi hann en tap- adi í hitt. 21. tbl. Vikan 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.