Vikan


Vikan - 27.05.1982, Side 34

Vikan - 27.05.1982, Side 34
Hcðan og þaðan Einstakur atburður Þessi mynd er sérstök aö því leyti aö þama má sjá þrjá af helstu „riddurum” Breta, sem leika nú saman í fyrsta skipti. Þaö gerðist í sjónvarpsmyndinni Wagner — sem verið er aö taka upp þessa dagana. Bichard Burton leikur aöalhlutverkið, þýska snillinginn Wagner. Sir Ralph Richardson, sir Laurence Olivier og sir John Gielgud, sem allir bera riddaranafnbót bresku krún- unnar, leika þrjá ráöherra í stjórn Ludwigs konungs annars í Bavaria. Þetta atriöi var kvikmyndað í Hofburg höllinni í Vín og hefur kvik- myndatakan aö mestu leyti fariö fram í Austurríki. t’rír afhelstu ,,riddurum” Bretlands, sir Kalph Richardson, sir Laurence Olivier og sirJohn Gielgud. Farrah Fawcett og Rgan O’Neal. . . aldrei ástfangnari. Ryan O'Neal sannar leikhæfileika sína ** Þau Rgan O'Neal og Farrah Fawcett eru svoooo ástfangin aö þaö hálfa vwri nóg! Slúðurblödin gifta þau aö meöaltali einu sinni í viku en þau viröast vera mjög ánagð með ástandið eins og það er. Þau hafa þó Igst því gfir að börn séu á óskalist- anum svo hver veit nema að það verði alvara úr þessu hjá þeim ? Farrah hefur ekki gengið sem skgldi að hasla sér völl í kvikmgndunum eftir að hún hœtti í Charlie’s Angels. Rgan virðist hafa gengið betur því hann hefur nú nglokið við að leika í kvik- mgndinni FARTNERS og þgkir bara standa sig með ágœtum. Hann leikur þar legnilögreglumanninn George Benson sem ásamt félaga sínum, Fred Kerwin, á að upplgsa morðmál. John Hurt (lék meðal annars fíla- manninn) leikur félagann og til þess að geta upplgst málið verða þeir félagar að látast vera kgnvilltir. Síðan bætast við fleiri morð og allt verður voða flókið og spennandi. Og allir fá eitthvað fgrir sinn snúð. . . . vonandi. Rgan O ’Neal og John Hurt. 34 Vikan 21, tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.