Vikan - 27.05.1982, Page 35
Richard Chamber-
lain, Meryl Streep og
Don Oummar.
Vinafundur
leik í kven-adalhlutverki, fyrir túlkun
sina á Siiru/Önnu i TltE FRENCH
LlEltTENANTS WOMAN. Þó hún
hreppti ekki hnossid í þetta skiptid
trónir nu þegar einn óskar uppi a
hiltu. Hann fékk hún fyrir besta
Þad vill oft gleymast aö frœgar frammislöðu i aukahluiverki í
kvikmyndastjörnur geti átt maka og KRAMER V. KRAMER. Meryl Streep
börn og lifað tiltölulega heilbrigðu á bœði eiginmann og barn. Við sjáum
fjölskyldulífi. Meryt Streep er einn hana hér með eiginmanninum, Don
fulltrúi fyrir þessa nýju kynslóð leik- Oummer, og Richard Chamberlain.
ara, en hún var tilnefnd fyrir bestan enþau eru miklir vinir.
Hver liggur
þarna fótbrotin?
Þaö er engin önnur en hinn íturvaxna Bo Derek. Þaö er þó ekkert aö óttast því
brotið er lítið arnaö en gifs. Hún sést hér í fyrsta hlutverkinu sem henni hlotnaðist
á hvíta tjaldinu. Þaö var í stórslysamyndinni Orca- Killer Whale. Síðan þá hafa
hlutverkin stækkaö og fötunum fækkaö.
Pulsusalar -
Einhver pulsusalinn var aö gæla viö
þá hugmynd aö selja pulsur í járn-
brautarvagni! Kallast þaö ekki aö leita
langt yfir skammt? Hvemig væri aö
selja þær bara í brauöi?
Þaö geröi pulsusalinn í Los Angeles í
Ameríkunni. Því má sjá langar leiöir
athugið!
hvaö hann er meö á boðstólum. Viö
gefum þessum hugmyndaríka hönnuöi
fyrstu einkunn og bendum íslenskum
pulsusölum á hugmyndina. Það má
svo aftur velta því fyrir sér undir hvaö
innflutningur á grip sem þessum
flokkast. Matvöru ef til vill?
Zl.tbl. Vikan 35