Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 39

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 39
Framhaldssaga Fjögurra daga martröð „Susan vissi aö ég ætlaöi aö hitta þig,”sagðiWilliam. „Og ég er svo glöö yfir því að hann skuli hafa komiö meö þig hingað,” bætti hún viö hlýlega. „Bara aö Ross.. ..” Hún þagnaöi snögglega þegar til okkar barst fótatak og ómur af lágum röddum f rá anddyrinu. „Setjiö ykkur niöur,” flýtti hún sér aö bæta við. „Viö höfum ekki mikinn tíma.” Hún dró eitthvaö upp úr vasanum og lagöi þaö fyrir framan okkur. „Þetta kom í dag,” sagöi hún hálf- óróleg. „Getiöþiöútskýrtþaö?” Þetta var ódagsett bréf, skrifað á blað sem rifið haföi veriö úr minnis- bók. Blaöið var bæöi krumpaö og farið aö gulna í brúnirnar — en skriftin var greinilega skrift Ross og hjartaö tók aö slá hraðar í brjósti mínu á meöan ég renndi augunum yfir þaö sem þarna stóö. „Susan — vertu góð og komdu hingað meö Kristy. Taktu líka meö þér peninga.” „Umslagiö var stimplaö 12. september,” heyröi ég Susan segja titrandi röddu sem yfirgnæfði niöinn sem var fyrir eyrum mér. „En Ross dóíágúst....” WILLIAM TOK bréfiö úr hendi Susan og leit á þaö í fljótheitum. Síöan sneri hann sér aö mér og sagöi: ,,Sýndu henni þín bréf,Kristy.” Eg rétti Susan bréf in þegjandi. „Þau eru líka stimpluö í septem- ber,” heyrði ég William segja fyrir aftanmig. Susan leit á mig óttaslegin á svipinn. „En hvað táknar þetta?” sagöi hún veikróma. „Ross er dáinn...” Hún þagnaöi og ég sá óttann í augnaráði hennar breytast í sambland skelfingar og undrunar. „En bréfið er frá honum,” sagöi hún skrækróma. „Þá getur hann heldur ekki. . . þá hlýtur hann aö. . . 0, Kristy, hann er lifandi!” sagöi hún snöktandi. Osjálfrátt lagði ég handleggina utan um axlir hennar og hún brosti til mín gegnum tárin. „Þú trúir því þá líka?” hvíslaöi hún. „Já,” sagöi ég. „Ég trúi því líka og þess vegna er ég hingað komin. Eg hef hugsað mér aö fara til Frakklands og leita aðhonum.” Hún þurrkaöi sér um augun meö handarbakinu. „Þetta er svo óskiljanlegt, svo. . Hún bandaði hjálparvana frá sér hend- inni. „Hvernig getur þetta hafa gerst, William? Hvernig geta þessi mistök hafa átt sér stað? Og hvar er hann núna?” „William trúir ekki þessum bréf- um,” svaraöi ég þegar hann sagöi ekki neitt. Hún leit hræðslulega til hans en um leið næstum ógnandi. „En þetta er þó rithönd Ross, William! ” „Þaöveit ég,” sagöi hann. „Og hvaö þá?” Röddin titraði og hann tók blíölega utan um hana. „Ég óska þess jafnheitt og þú aö þetta sé satt,” sagöi hann meö viðkvæmni. „Og þaö veistu líka vel. En ég get ekki trú- aö þessum bréfum.” „Hvers vegna ekki?” endurtók hún. Hann andvarpaöi. „Vegna þess aö þau eru svo ótrúleg. Hann biður um aö þú takir Kristy með þér til hans en seg- ir þó ekki hvert. Og hann biður um pen- inga. Hann segir ekki til hvers hann þurfi þá eöa hversu mikið.” Þaö brá fyrir reiöi í augnaráöinu. „Nei, Susan. Þaö er einhver aö leika sér aö okkur og þaö illilega,” sagöi hann meö herptar varirnar. „Mig langar til þess aö vita hver þaö er.” SUSAN HORFÐI Á hann svolítiö óörugg í bragöi en áður en henni gæfist tími til þess aö svara opnuðust dyrnar og frú Manville kom inn meö Bijou í fanginu. Ég sá William stinga bréfunum í flýti undir möppuna á skrifboröinu, áöur en hann gekk til móður sinnar og tók und- ir handlegg hennar. Bijou hreyfði sig órólega í fangi hennar og þefaði fullur grunsemda í átt til mín. „Þaö er bara ein af vinkonum Willi- ams,” tautaöi frú Manville róandi. Bráðum kemur betri tíð... Bókaútgáfan Helgafell fól myndlistarkonunni Ragnheiði Jónsdóttur að myndskreyta þessa útgáfu. Kristján Karlsson, bókmennta- fræðingur, valdi ljóðin og skrifaði inngang. í tilefni áttræðisafmælis Halldórs Laxness hefur Helgafell gefið út nokkur úrvalsljóð skáldsins. Bókin ber nafnið „Bráðum kemur betri tíð. Meðal kvæðanna má finna perlur íslenskra bókmennta og óvenjulegar myndskreytingar Ragnheiðar Jónsdóttur gera þessa útgáfu að kjörgrip. Mætti „Bráðum kemur betri tíð.“ einnig boða landsmönnum betri tíð í raun. Helgafell 21. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.