Vikan - 27.05.1982, Page 44
Stjörnuspá
llnilurinn 2l.mars 20.d|»ril
Fyrstu tveir dagarnir
i vikunni gefa mesta
möguleika ef þú nýtir
þér tækifærin til
fullnustu. Þig langar
aö uppfylla ákveöna
ósk. Er ekki skynsam-
legt að ræða við ein-
hvern sem hefur vit á
svonamálum?
ki.tithinn 22. júni 23. júli
Það sem í fyrstu
virðist ætla að verða
óyfirstíganlegt vanda-
mál reynist þegar
allt kemur til alls
auövelt að leysa. Þér
hættir til að vera of
svartsýnn. Lífiö er
ekki svona erfitt.
\;iuliA 21.;ipriI 2l.mai
Vikan byrjar ekki
vel. Þú munt lenda í
hörkurifrildi við ein-
hvern sem er þér ná-
kominn. Ef þú hefur
trú á því sem þú ert
að segja þá átt þú að
standa fast á þinni
skoðun.Ihugaðu að
taka þér langt frí.
Frá og meö föstudeg-
inum snúast málin
þér í hag. Þér veitist
erfitt að aögreina
vinnu og heimilislíf
en nú verður þú að
fara að sinna f jöl-
skyldunni ef ekki á
að snúast til hins
verra.
Tiíbunirnir 22.mai 2l.júni
Astarmálin standa í
blóma hjá þeim ólof-
uðu þessa vikuna.
Gamlir draumar ræt-
ast og allt leikur í
lyndi. Rólegur tími er
framundan og óvænt
uppákoma setur
punktinnyfiri-ið.
>lc$jiin 24.;í]{úsl 2.lu-pl.
Þú lendir í skemmti-
legu ævintýri á næst-
unni. En þú verður
að gæta betur aö
heilsunni en þú hefur
gert hingaö til. Ein-
hver lasleiki er fram-
undan en tekur fljótt
af.
\»Uin 24.\t*pi. 2.Voki.
Þú ert aö glima viö
ákveðiö verkefni
þessa stundina. Þú
munt fá mikið hrós
fyrir úrlausn þess
verkefnis. Láttu það
samt ekki stíga þér
til höfuös. Mikil
veisluhöld eru fram-
undan.
Sporúdrckinn 2-l.okl. 2Vnó%.
Mikið annríki hefur
veriö hjá þér lengi.
Þú ferð nú að sjá fyr-
ir endann á þvi. Best
er að taka sér frí í
nokkra daga á meöan
þú ert að komast
niður á jörðina.
Hringdu í gamla
kunningja.
HoijmiiAurinn 24.nó». 2l.dc»
Þú ert mjög rólegur
að eðlisfarí en ein-
hver atburöur verður
til þess að þú missir
stjóm á skapi þínu.
Gættu orða þinna þvi
það getur verið erfitt
aö biðjast afsökunar
eftir svona frum-
hlaup.
Einhver hefur mikinn
áhuga á að koma sér
í mjúkinn hjá þér.
Gættu þín á freisting-
um því þær eru á
hverju strái. Þú munt
fá heimboö frá göml-
um vinum og þú skalt
hiklaust þiggja þaö.
VitnsbcTÍnn 2l.jan. lú.íchr.
Það mun borga sig
aö breyta svolítið til
á næstunni. Þú ert
langþreyttur á
ástandinu en það
breytist ekki nema
þú gerir eitthvað í
málunum sjálfur. Þú
átt von á bréfi með
góöum fréttum.
Kiskarnir 20.ícbr. 20.mar«
Þú ert mjög varkár í
samskiptum þinum
við fólk. En til þess
að ná árangri verður
að taka áhættu. Þú
munt fá mikið hrós á
næstunni og átt það
fyllilega skilið. Ekki
láta aöra hafa of
mikil áhrif á þig.
Fimm mínútur meö Willy Breinholst
Dags daglega er hægt að
komast að mörgum merki-
legum niöurstöðum. Til
dæmis hef ég komist að
raun um að hið stutta orð
EN getur eyðilagt allt fyrir
manni, tekið glansinn af til-
verunni, farið með skaps-
munina og gert lífiö dapur-
legt og vægast sagt erfitt.
Eftir einn dag með þessu
orðskrípi er ég ekki smeyk-
ur við að fullyrða að EN er
það orð í málinu sem ég hef
mesta andstyggð á. Það lítur
út fyrir að vera lítið og ein-
falt, samt. sem áður getur
það brotið mann niður hvað
eftir annað, breytt aðstæð-
um, sem virðast bjartar og
efnilegar, þannig að lífið
verður þungbært og maður
sjálfursvartsýnn.
Eg skal telja upp nokkur
dæmi og þá skilur þú hvers
vegna ég þoli ekki þetta
litla andstyggilega orð.
Það koma bréf frá Gjald-
heimtunni. 1 sjáiiu sér þarf
það ekki að vera svo slæmt.
Maður hefur heyrt um fólk
sem hefur fengið skatta-
lækkun. Meii a að segja hef
ég einu sinni fengið endur-
greiddar 8 kr. og 85 aura
sem ég af misgáningi hafði
borgað of mikið. Maður
ætti því að taka meö svolitl-
um fyrirvara þeirri skoöun
að Gjalclheimtan sé hrein
og klár blóðsuga. I þessu
ákveðna tilfelli vissi ég þar
að auki um hvað málið
snerist. Eg hafði nefnilega
kornist að raun mn — eftir
töflu sem birtist í einu dag-
blaðanna — að ég hafði
fengið 7000 kr. of hátt út-
svar og það hafði ég að
sjálfsögðu kært. Eftir-
væntingarfuUur reif ég upp
gult umslag og las:
„Með tilvísun til bréfs yð-
ar dags. 17. f.m., þar sem
þér farið fram á leiðrétt-
ingu á álögðu útsvari, þar
sem þér álítið að skattyfir-
völd hafi ofreiknað sem
nemur kr. 6.013,02, skal
upplýst að tafla sú er þér
fóruð eftir er að vísu rétt,
en..
Það er ekki nauðsynlegt
að lesa það sem kemur á
eftir þessu liUa orði, EN.
Það er ekki ómaksins vert.
Þú getur alveg eins rifið
það strax og hent i bréfa-
körfuna og sagt við sjálfan
þig. — Þetta gekk þá ekki.
Annaðdæmi:
Eg sit önnum kafinn við
vinnu mína. Þá gægist
Maríanna inn.
Það var sætt af þér að
bera þvottavinduna upp á
loft og setja gömlu komm-
óðuna niður í kjallara,
en...
Takk fyrir. Hún þarf ekki
að segja meir. Þetta litla
EN hefur strax sagt mér að
þvottavindan hafði átt að
fara í kjallarann og
kommóðan upp á loft.
Næsta dæmi er eitt
þeirra mörgu sem hafa
alltaf EN í för með sér.
Sjónvarpið okkar bilaði og
ég fékk viðgeröarmann.
Það er hægt að gera við
það, er það ekki? spurði ég
þegar hann hafði krukkaö
svolítiö í það. Auövitað er
hægt að gera við það, sagði
hann. Það er hægt að gera
viö alla hluti, en...
Hef ég ekki rétt fyrir
mér? Ert þú ekki smám
saman farinn að skilja
hversu andstyggilegt orðið
EN í rauninni er?
Eg hafði farið til læknis
vegna þess að ég var farinn
að finna til þeim megin
sem hjartað liggur. Senni-
lega er það vöðvabólga og
ef til vill gæti ég fengiö ein-
hvem áburð eða ráðlegg-
ingar um svolítið nudd.
Þegar hann hafði skoðað
mig sagðihann:
Það er auðvitað til fóik
sem er þyngra en b,ú, Eg
þekki líka fjölda^ dæma um
að of þun£c fólk meðal
44 Vikan 21. tbl.