Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 45
Þýöandi: Sigurveig Sigurðardóttir
Orð-
skrípið
en
sjúklinga minna hefur lifað
og er orðið bæði sjötugt og
áttrætt. Það er heldur eng-
inn sem getur bannað þér
að halda áfram að borða,
reykja og drekka eins og þú
hefur alltaf gert, en ...
Ég hata þetta orðskrípi,
ég hef ANDSTYGGÐ á því.
Ef það hefði háls myndi ég
snúa það úr hálsliðnum án
þess að hugsa mig um
tvisvar.
Einnig í smærri og mein-
lausari málum getur þetta
litla EN verið einstaklega
ergjandi. Nokkur stutt
Maríanna ætlar í bæinn
og lofar að kaupa miða á
frumsýningu. Á 7 eða 9
sýningu spyr hún. 9 sýn-
ingu, segi ég — stúkusæti
fyrir miðju. Það kemur
kvöld ogviðförumá stað-
inn. Rétt þegar við erum
sest koma maður og kona
og segja að þetta séu þeirra
sæti. Við neitum því að
sjálfsögðu. Sætavísan kem-
ur og biður um að fá að sjá
miðana okkar. Er þetta
kannski ekki í lagi? segi ég
ergilegur. Jú, segir hún —
þú ert í réttu húsi. Þú ert
líka í réttri röð og réttum
sætum, en.. .
Ég gæti haldið endalaust
áfram. Þú skalt samt ekki
halda að ég sé eitthvert sér-
tilfelli. Þetta litla orð, EN,
hagar sér ekkert betur við
þig þó svo að þú hafir ekki
hugsað út í það... 0, af-
sakið andartak. Það er ver-
ið að hringja dyrabjöllunni.
— Það var pósturinn með
bréf frá útgefanda mínum.
Ég sendi honum nýlega
handritið að nýju skáldsög-
unni minni og honum virð-
ist lítast mjög vel á það.
Hannskrifar:
Ég er búinn að lesa hand-
ritið að — Maður konunnar
minnar — með miklum
áhuga og það eru skemmti-
leg atriði á mörgum stöð-
um, jafnframt því sem
ýmsir kaflar eru vel skrif-
aðir og ég skemmti mér oft
konunglega meðan ég var
að lesa, en...
brother
MODEL KH-840
dæmi:
Á einu hinna mánaðar-
legu pókerkvölda í klúbbn-
um slengi ég þrem drottn-
ingum og tveimur gosum á
boröið og ætla að fara að
hirða pottinn þegar einn
mótspilarinn segir: Áh, þú
ert með fullt hús. Mjög gott
hjá þér. Þú ættir að eiga
pottinn, en...
Síminn hringir. Það er
frá bankanum: Við vorum
að fá ávísun gefna út af
konu yðar á tískuverslun-
ina FIX. Ávísunin er að
vísu rétt útfyllt og undir-
skrifuð.en...
BORGARFELL HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23 S. 11372
ÞÚ PRJÓNAR Á ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Abrother
PRJÓNAVÉL.
Verð kr. 5.520.-(gengi 10.5) KennsiainnHaiin.
Zl. tbl. Vlkan 45