Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 46

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 46
Erlent Mariel Hemingway leikur í nýrri kvikmynd undir stjórn Bob Fosse Mariel Hemingway hitar sig upp i hlutverki sínu í PERSONAL BEST. „Ég held aö þetta sé ástarsaga,” segir Mariel Hemingway um nýja kvikmynd sem hún er að fara að vinna að. Leikstjórinn er enginn annar en Bob Fosse, sá sem gerði kvikmyndina All that Jazz, sem sýnd var hér á landi í vetur. Kvikmyndin á aö bera titilinn The Dorothy Stratten Story og f jallar um Playboy-fyrirsætuna Dorothy Stratten. Eiginmaður hennar myrti hana og sig á eftir, í ástríöukasti, eftir aö hún yfirgaf hann vegna leik- stjórans Peter Bogdanovich. Bogdanovich kannast eflaust margir við. Hann gerði garðinn frægan með myndum eins og The Last Picture Show, svart-hvít kvikmynd um lífið í litlum bæ í Ameríku á árunum 1950— 1960. Hann gerði einnig kvikmyndirnar What’s IJp Doc (1972) Og Paper Moon (1973). Eftir það gekk honum ekki eins vel að koma kvikmyndum sínum á framfæri. En honum gekk betur með Cybill Shepherd, sem jafnframt því að leika aðalhlutverkið í flestum kvik- myndum hans varö einnig númer eitt í einkalífi hans. Eða allt þar til Dorothy Stratten birtist. . . . með fyrrgreindum afleiöingum. Robert H'agner og dóttir hans, Kate, voru vidstödd Golden tílobe verðlaunaafhendinguna. Robert Wagner snýr aftur Við skyndilegan dauða Nathalie Wood varð eigin- maður hennar, Robert Wagner, skiljanlega harmi sleginn. En tíminn læknar öll sár. Eftir að hafa sökkt sér niður í vinnu og uppeldi á börnum sínum er gamla brosið að færast aftur á sinn stað. Og á dögunum kom hann fram opinber- lega í fyrsta skipti eftir slysið. Við hhð hans var honum til trausts og halds dóttir þeirra hjóna, Kate. Tilefnið var Golden Globe Awards verðlaunaafhend- ingin, en þetta er í 39. skipti sem sú viðurkenning er veitt í kvikmynda- heiminum. SUÐURNES KEFLAVÍK Hnattlíkön Skjalatöskur.......frá kr. 220 Gestabækur.........frá kr. 85 Gesta- og skeytabækur f rá kr. 225 Myndaalbúm.........frá kr. 50 Skáktölvur........kr. 2.500 Góð kjör \f\_T Skákbækur og skáksett. Casio tölvuorgel Casio vekjarar og tölvur Mikið úrval af spilum. pennasettum. ritföngum ogþroskaspilum. Atson seðlaveski \H|1 — ókeypis gylling. \>^ Verð frá 212.50 Verslunin RITVAL Haf nargötu 54 Keflavik Simi 92-3066 46 Vikan 21. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.