Vikan


Vikan - 27.05.1982, Side 59

Vikan - 27.05.1982, Side 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 15(15. tbl.): Við bjöðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 100 krónur, hlaut Þóroddur Bjarnason, Furugrund 28, 300 Akra- nesi. 2. verðlaun, 60 krónur, hlaut Þorvaldur Þorsteinsson, Espilundi 5, 210 Garða- bæ. 3. verðlaun, 60krónur, hlaut örn Markússon, Nesbala 17,170 Seltjamarnesi. Lausnarorðið: SÆBOL. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Jóhannes Gunnarsson, 'Nýbýlavegi 80,200 Kópa- vogi. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Pálmi Jónasson, Fornuströnd 2,170 Seltjamar- nesi. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, 690 Vopnafirði. Lausnaroröið: GOSSTÖÐVAR. Verðlaun fyrir orðaleit: Verðlaunin, 150 krónur, hlutu Einar og Kristófer Helgasynir, Skaftahlíö 42,105 Reykjavík. Lausnarorðið: SAM-VINNA. Verðlaun fyrir 1 x 2: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Ásta S. Jónsdóttir, Hraunbæ 76,110 Reykjavík. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Finnur Baldursson, Lynghrauni 5, 660 Reykja- hlíö. 3. verölaun, 60 krónur, hlaut Orn Arnarson, Suðurgötu 59,580 Siglufirði. Réttar lausnir: x 11 21 x x 2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT 11 slagir beint en hvernig er best að fá þann tólfta? — Hárrétt spilamennska er að drepa útspilið á laufás. Þá hjartakóngur. Tigull á kóng. Tígli — ekki laufi — kastað á hjartaás og tígull trompaður með spaðafjarka. Spaðaás og spaði á drottningu blinds. Litill tígull trompaður með spaðagosa. Þá spaði á kóng blinds. Suður losnar við tvö lauf á tigulkóng og tíu. Spilið tapast ef tveir hæstu i tigli eru teknir og siðan reynt að trompa tígul annaðhvort með háu eða lágu trompi. LAUSN NR.21 1 1. verðlaun 165 kr. 2 2. verðlaun 100kr. 3. verðlaun 60 kr. O 4 SENDANDI: 5 6 7 8 1 x2 ! ORÐALEIT -X: 21 lEin verðlaun: 150 kr. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSNÁSKÁKÞRAUT l. Rxe6 +! og svartur gafst upp. Ef l.-fxe6 2. Dh8 -I Ke7 3. Dxg7 H-Ke8 4. Bg6 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sterkur er Stjáni stjaki LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: ------------------------ KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 165 kr., 2. verðlaun 100 kr., 3. verðlaun 60 kr. X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 100 kr., 2. verðlaun 60 kr., 3. verðlaun 60 kr. Zl.tbl. Vikan 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.