Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 21

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 21
Bréfið sem brann Loksins var ég búin að skrifa bréfið, bréfið sem ég hafði gengiö svo lengi með í maganum. Orðin höföu búiö hjá mér þar til þau urðu hluti af sjálfri mér. Mig haföi lengi langaö aö gefa þeim líf, bara hugsunin haföi gert mig hamingjusama. Eins og stefnu- mót sem maður hlakkar til aö komastá. Eg hafði valiö fallegasta pappírinn í skrifborðsskúffunni, þann sem ég erfði eftir pabba. Við höföum sömu upphafsstafina og þeir stóðu dökkir í efsta horninu og gáfu heildarútlitinu heiöarleika- svip. Móttakandinn vissi frá byrjun hver sendandinn var. Hvítur fyrsta flokks pappír, ferkantaöur í laginu, sem passaöi nákvæmlega í breitt umslag með gráu fóðri. Oröin mundu fljóta út úr því þegar það yrði opnað. Eg hafði tekiö besta pennann minn, þann með gulloddinum. Skriftin varð skýr og falleg. Orðin sem ég skrifaöi urðu að vera greinileg og máttu ekki valda misskilningi. Eg vildi ekki nota ritvélina. Hún er of ópersónuleg, fyrir utan það að oröin eiga svo létt með að koma, líka þau sem ekki skipta máli, þau hoppa fram eins og litlir alfar og það er ekki alltaf svo auðvelt aö losna við þau. Þegar bókstafirnir myndast undir pennanum fá þeir tíma til að fylgja hugsununum og þeir hafa líka hemil á þeim. Það er taktur í 7. tbl. Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.