Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 59

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 59
VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 1 (1. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 200 krónur.hlaut Aðalbjörg Sigfúsdóttir, Héraðsskólanum Laugum, 650 Laugar, Reykjadal. 2. verðlaun, 120 krónur, hlaut Eyþór Guömundsson, Strjúgsstöðum, 541 Blöndu- ósi. 3. verölaun, 120 krónur, hlaut Lára Birna Björnsdóttir, Eyjabakka 2, 109 Reykjavík. Lausnarorðiö: KEIAIR (KEILIR) Verölaun fyrir krossgátu fyrir fulloröna: 1. verölaun, 250 krónur, hlaut Auður Bjarnadóttir, Eyrargötu 6,400 Isafirði. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Þorsteinn Traustason, Heimavist MI, 400 Isafirði. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, 690 Vopna- firði. Lausnaroröið: FYRIRMUNUN Verðlaun fyrir oröaleit: Verölaunin, 225 krónur, hlaut Harpa Rut, Skarphéöinsgötu 4,105 Reykjavík. Lausnarorðið: ARNES Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Agústa Sigurgeirsdóttir, Austurvegi 6,240 Grinda- vík. 2. verölaun, 200 krónur, hlaut Sigurjón Jónsson, Miklubraut 30,105 Reykjavík. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigríður Kristinsdóttir, Espigerði 4, 108 Reykjavík. Réttarlausnir: X—2—1—X—2—1—2—1 LAUSNÁ BRIDGEÞRAUT Þegar spiliö kom fyrir svínaði spilarinn strax laufgosa. Þaö gekk ekki. Tapað spil. Það er aðeins til ein rétt íferð í laufinu. Lítið úr blind- um á kónginn.Síðan gosinn og tvær innkomur á spil blinds til að fría laufið. Ef laufi er spilað á gosann og þó svo vestur veröi aö drepa á ás tapast spilið. Vestur spilar spaða og nú heftir laufkóngurinn lauflitinn. Aðeins innkoma á hjartaás og ekki hægt að fría laufið. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAIM, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR.l 1. verðlaun 250 kr. 1 2 2. verðlaun 200 kr. 3. verðlaun 120 kr. 3 4 SENDANDI: 5 b 7 8 1X2 ORÐALEIT 7 Ein verðlaun: 225 kr. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. - -Dd4!! (2. Hccl—Dxf2 3. f4-Rxcl 4. Dxh6-Hg7 5. Rc2-Rd3! 6. Dxd6—Dgl+! og hvítur gafst upp. 7. Hxgl—Rf2 mat. (Stoica, Rúmeníu, — Zunian Li, Kína, ól. Lucern 1982.) LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sigsteinn er úrvinda maður ------------------------ KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr. LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR'' Lausnarorðiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 7 1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr. 7. tbl. Vikan S9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.