Vikan - 17.02.1983, Side 59
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 1 (1. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 200 krónur.hlaut Aðalbjörg Sigfúsdóttir, Héraðsskólanum Laugum,
650 Laugar, Reykjadal.
2. verðlaun, 120 krónur, hlaut Eyþór Guömundsson, Strjúgsstöðum, 541 Blöndu-
ósi.
3. verölaun, 120 krónur, hlaut Lára Birna Björnsdóttir, Eyjabakka 2, 109
Reykjavík.
Lausnarorðiö: KEIAIR (KEILIR)
Verölaun fyrir krossgátu fyrir fulloröna:
1. verölaun, 250 krónur, hlaut Auður Bjarnadóttir, Eyrargötu 6,400 Isafirði.
2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Þorsteinn Traustason, Heimavist MI, 400 Isafirði.
3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, 690 Vopna-
firði.
Lausnaroröið: FYRIRMUNUN
Verðlaun fyrir oröaleit:
Verölaunin, 225 krónur, hlaut Harpa Rut, Skarphéöinsgötu 4,105 Reykjavík.
Lausnarorðið: ARNES
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Agústa Sigurgeirsdóttir, Austurvegi 6,240 Grinda-
vík.
2. verölaun, 200 krónur, hlaut Sigurjón Jónsson, Miklubraut 30,105 Reykjavík.
3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigríður Kristinsdóttir, Espigerði 4, 108
Reykjavík.
Réttarlausnir: X—2—1—X—2—1—2—1
LAUSNÁ BRIDGEÞRAUT
Þegar spiliö kom fyrir svínaði spilarinn strax laufgosa. Þaö gekk
ekki. Tapað spil. Það er aðeins til ein rétt íferð í laufinu. Lítið úr blind-
um á kónginn.Síðan gosinn og tvær innkomur á spil blinds til að fría
laufið. Ef laufi er spilað á gosann og þó svo vestur veröi aö drepa á ás
tapast spilið. Vestur spilar spaða og nú heftir laufkóngurinn lauflitinn.
Aðeins innkoma á hjartaás og ekki hægt að fría laufið.
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAIM, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana VERDUR
að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
LAUSN NR.l
1. verðlaun 250 kr. 1 2
2. verðlaun 200 kr.
3. verðlaun 120 kr. 3
4
SENDANDI: 5
b
7
8
1X2
ORÐALEIT
7
Ein verðlaun: 225 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
LAUSNÁ SKÁKÞRAUT
1. - -Dd4!! (2. Hccl—Dxf2 3. f4-Rxcl 4. Dxh6-Hg7 5. Rc2-Rd3! 6.
Dxd6—Dgl+! og hvítur gafst upp. 7. Hxgl—Rf2 mat. (Stoica,
Rúmeníu, — Zunian Li, Kína, ól. Lucern 1982.)
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Sigsteinn er úrvinda maður
------------------------
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr.
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR''
Lausnarorðiö:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
7
1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr.
7. tbl. Vikan S9