Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 30

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 30
Ford-módelkeppnin — hver síðastur að til- kynna þátttöku Bandaríkin en blöö og sjónvarpið fylgdust vel meö öllum undirbún- ingi. Þennan vikutíma í New York feng- um viö stúlkurnar aö kynnast fyrir- sætustarfinu nokkuö. Þarna geröi ég mér grein fyrir hversu erfitt starfiö er. Eflaust viröist mörgum þaö ekki annað en dans á rósum en það er mikill misskilningur. Þaö sama á viö um þetta starf og öll önnur. Ef maður vill ná árangri og standa sig vel veröur maöur aö leggja sig fram og vinna vel. Ég starfaöi þarna meö tveim Ijósmyndurum og hár- greiöslu- og förðunarfólki sem kunni svo sannarlega sitt fag. Þaö hefur verið sagt um Eileen aö hún sé ströng og ákveðin en hún veröur líka aö vera þaö og er stelpunum fyrir bestu. Mér fannst hún afskaplega indæl kona og and- rúmsloftiö á heimili hennar var óþvingað. Keppnin og allt sem henni viðkom svo og aðbúnaöur okkar þátttakenda var til mikillar fyrir- myndar, allt mjög vel skipulagt og undirbúiö. Ég var með stúlku frá Skotlandi í herbergi. Henni kynntist ég Iftillega en hinum kynntist ég varla nokkuö. Ástæöan var sú aö viö höföum svo mikið aö gera viö æfing- ar og undirbúning aö þaö var hrein- lega ekki tími til þess. Þessi keppni var skemmtileg reynsla sem ég heföi ekki viljaö missa af. Ég hef áhuga á að spreyta mig í fyrirsætustarfinu en aðstæöur eru þannig aö þaö mál verður aö hugsa vel. Skólinn gengur fyrir og ég er aö koma mér upp þaki yfir höfuö- iö. Þetta er æriö nóg til aö hugsa um, en hver veit hvaö seinna verður?" Nú er betra aö fara aðdrífa sig í aö tilkynna þátttöku í Ford-módel- keppninni „The Face of The 80's". Eins og áöur hefur veriö kynnt ann- ast Vikan og DV í sameiningu um keppnina á íslandi, en sigurvegarinn úr þeirri keppni hlýtur jafnframt réttinn til þátttöku í hinni endanlegu keppni þar sem sigurvegarar hinna ýmsu þjóöa keppa um hver hlut- skörpust veröur og vinnur þar meö starfssamning hjá Ford Models í New York og 50 þúsund dollara í reiöufé. Hér er ekki í kot vísað. Ford Models, sem rekiö er undir stjórn hjónanna Eileen og Jerry Ford, er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. Eileen Ford stjórnar sjálf daglegum rekstri fyrirtækisins og er þvf viö brugöið hve vel og ná- kvæmlega hún fylgist meö starfs- fólki sínu og framgangi þess, bæöi í starfi og utan. Rétt er aö undirstrika þaö einu sinni enn aö þessi keppni er ekki feg- urðarsamkeppni. Hér er veriö aö leita aö módeli — fyrirsætu sem myndast vel og jafnframt aö andliti sem grípur augað. í rauninni er meö þessari keppni verið aö bjóða út starf sem getur gefiö af sér allt aö tvö þúsund dollara á dag í tekjur, fyrir utan verölaun sem sú fær er hlutskörpust veröur í aðalkeppninni sjálfri. Þótt nú þegar hafi borist margar þátttökutilkynningar og ábendingar er ekki enn of seint aö vera meö. Og sú sem síðast tilkynnir þátttöku sína getur sigraö engu síöur en sú sem fyrst var skráö. — Eftir helgina veröur síöan haft samband viö þátt- takendur og tími ákveðinn til myndatöku, en Vikan og DV munu taka myndir af öllum keppendum og gera þeim þannig jafnhátt undir höföi þar sem forval veröur gert eft- ir myndunum. í forvalinu veröur valinn fámennur hópur sem Lacey Ford, dóttir Ford-hjónanna, mun síöan velja sigurvegarann úr. Kynn- ing sigurvegarans fer svo fram á Stjörnumessu DV á Broadway 7. apríl næstkomandi. Þátttökuskilyrðin eru: aö vera 17—21 árs þegar keppnin fer fram og ekki lægri en 173 sentímetrar. íglhKS hsitss ©f ís'hm 13 ^ o oa l 1 1 Hver tilkynnir: Væntanlegur þátttakandi Nafn Nafn Heimili Heimili Sími Sími Fæöingardagur og ár Hæö Hefur samráö verið haft viö væntanlegan þátttakanda? Staöa (skóli) 30 Vikan 7> tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.