Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 9

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 9
mmmmm Það er víst örugglega nauðsynlegt að hafa augu og eyru opin ef fylgja á tískunni af lífi og sál. Og einnig er betra að vera laus við fordóma gagnvart ákveðnum fatategundum því það púkalega í dag er orðið hátískuvara á morgun. Nú eru það þvottakonur og þeirra klæðnaður sem fá uppreisn æru — í takt við aðra kvennabaráttu. Gamli góði höfuðklúturinn— eða þvottakonuskýlan—er nú það sem gildir til að ná réttu útliti. Hann skal bundinn á hefðbundinn máta og enda í góðri slaufu framan á enni eða höfði en hattar og annað þess háttar heldur þó einnig velli. Silki og alls kyns fínni efnisgerðir eru efst á vinsældalistanum og náttúruefnin hafa yfirhöndina. A þessari opnu sjást framtíðardraumar hins franska Guy Laroche, svona á hin fullkomna kona að líta út vor og sumar 1983. Líklega ekki um annað að ræöa en bretta upp ermarnar, grípa klútinn og kústinn og . . . við birtum meira af Parísartískunni á næstunni. ottakonuklútínn — segir Guy Laroche 7. tbl. Víkan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.