Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 40

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 40
FRA MHALDSSA GA I Nýkomið stór- glæsilegt úrval af snyrtivörum Augnskuggar 1-2-4 saman í pakka, vara- litir, gloss, make, púöur, maskari — 5 geröir — loftþéttar umbúðir — alltaf ferskur, augnabrúnablýantar, augna- hárabrettarar, augnabrúnaplokkarar, yddarar, augnaháraburstar og greiöur, gerviaugnahár, naglalakk, naglaherðir, naglanæring. Aö sjálfsögðu erum viö meö hinn frábæra Dial-a-lash maskara frá /Vtaybelline sem þú stillir sjálf. Þetta er bylting í möskurum. ALLIR NÝJUSTU LITIRNIR! Verðið er ótrúlega lágt. HEILDVERSLUN PÉTURS PÉTURSSONAR, Suðurgötu 14, símar 21020 og 25101. unni ósvarað og sagöi: „Hvaö heldur þú að þetta taki langan tíma?” Hann dró djúpt aö sér andann. „Tvær, þrjár klukkustundir, kannski. Þetta er talsverö undir- búningsvinna. Og síðan veröur þú að bíöa nokkurn tíma áður en málaöer... ” „Eg skil það. Hvenær getur þú gert þetta?” Múrarinn leit á úriö. „A fimmtudaginn?” „Snemma?” „Eg skal gera mitt besta.” „Mér þætti mjög vænt um þaö. Sjáumst þá á fimmtudagsmorgun- inn.” Þegar hann var að fara leit hann í kringum sig velþóknunaraugum. „Snotur íbúð. Hefði ekkert á móti því aö eiga hana sjálfur. Róleg og þægileg.” „Já,” sagöi hún, „venjulega er hérmjög rólegt.” Það var ekki margt um mann- inn á bókasafninu en samt var ös viö hillurnar sem höfðu að geyma skáldsögur og sagnfræöilegan skáldskap. Lindy beiö í þrönginni eftir aö komast aö. Um leið og færi gafst smeygði hún sér liðlega að með æfingu meistarans og leit kunnáttusamlega yfir bækurnar, setti í huganum til hliðar þær sem hún dæmdi léttvægar eða áöur lesnar og einbeitti sér að hinum til yfirvegunar. Beinastór kona rak í hana olnbogann þegar hún teygði sig eftir bók. Lindy baðst afsökun- ar. Eg verð að venja mig af þessu hugsaði hún með sér, að afsaka mig þegar aðrir troða mér um tær. Þetta var rétt. Það var hægt að ganga of langt í að útmá sjálfan sig. En svo var þess líka að gæta að ekki var hægt að krefjast þess að maður hegðaði sér algerlega andstætt því sem manni var eöli- legt, að minnsta kosti ekki lengi. Þegar öll kurl kæmu til grafar væri ekki hægt aö segja aö afsökunarbeiðni við ókunnuga gæti á nokkurn hátt skaðað neinn. Hvað geröi þaö til? Ef henni fyndist ástæða til að biðjast afsök- unar bæði hún afsökunar, f jandinn hafi það. Hún dró tvær að því er virtist spennandi bækur úr staflanum, fór með þær að boröinu við gluggann. Hún skoðaði aðra bókina um leið og hún furöaði sig á því hvernig fólk sem aldrei læsi 40 Vikan 7. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.