Vikan


Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 4

Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 4
*iÉg lýsi myndirnar mínar ckki upp mcð rafmagnsljósi, ncma lampana. Mér fínnst fallegra að nýta dagsljósið. Til dæmis er hægt að láta speglana hanga í glugga eða á milli stofa svo að glerið njóti sín.” MARAÞONHLAUP OG GLERUST FARA ÓTRÚLEGA VEL SAMAN! - snyjr Ingunn Benodiktsdóttír, gtorlistamaður. maraþonhlaupari, framhaldsskólakennari og húsmóðir. rátt fyr'r að glerlistin sé æva- fom listgren. og steindir gluggar gleðji augu hvarvetna um víða veröld eru þeir ekki margir hér á landi sem hafa lagt stund á þá list- grein að einhverju marki. Það vakti því forvitni er fréttist að halda ætti glerlistarsýningu sem opnuð verður þann 16. september í Norræna húsinu. Glerlistamaður- inn heitir Ingunn Benediktsdóttir og hefur ásamt eiginmanni sínum, Högna Oskarssyni lækni, búið um nokkurra ára skeið í Bandaríkjun- um. Það kom í ljós að glerlistin er tiltölulega nýkomin á dagskrá Ingunnar því að hún er magister í frönsku, kennari og ákafur aðdá- andi maraþonhlaupa og heilsu- radctar! „Það var nú eiginlega tilviljun að ég skyldi byrja á því að vinna með steint gler. En áhuginn hefur lengi verið til staðar. Ég rek hann eiginlega til þess er ég var 17 ára gömul og fór í fyrsta skipti til út- landa. Ég var svo heppin að fara til Parísar og dvelja eitt sumar hjá Valgerði Hafstað listakonu og maimi hennar, André Enard, sem er listamaður líka. Hún var mjög vakandi og passaði vel upp á að ég færi á söfn og sýningar. Maðurinn hennar vann við glerfyrirtæki, var einn aðalmálari þess og gerði kirkjuglugga fyrir kirkjur um all- an heim. Svo var það eitt sinn að 4 Vikan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.