Vikan


Vikan - 22.09.1983, Síða 11

Vikan - 22.09.1983, Síða 11
SIMPLE snyrti- og hreinlætisvörur eru viðurkenndar gæðavörur enda í sama gæðaflokki og allar hreinar og mildar, án allra óþarfra aukaefna, ilm- hin fræga SIMPLE sápa. Þær eru byggðar upp og efna og litarefna, framleiddar úr hreinustu og bestu fá- hannaðar eftir sama gæðastaðli og sápan, þ.e. þær eru anlegum hráefnum og sérstaklega hannaðar fyrir við- kvæmustu húðgerðir svo þær valdi ekki ertingu. I SIMPLE línunni, þar sem tegundum fjölgar stöðugt vegna vaxandi vinsælda og aukinnar eftirspurnar, eru eftirtaldar vörutegundir: NIGHT CREAM létt næturkrem sem inniheldur græöandi og mýkjandi olíur en er þó aldrei feitugt. Nærir húöina og verndar hana gegn rakatapi. MOISTURISING LOTION rakamjólk sem viðheldur réttu rakajafnvægi í húðinni og bætir hana svo að hún helst mjúk og slétt. Hæfir öllum húðgerðum. SKINTONIC húðvatn sem er sérstaklega framleitt til þess að fríska og styrkja alla húö, jafnvel þá viðkvæmustu, án þess að erta hana. CLEANSING LOTION ekki feitug hreinsimjólk sem djúphreinsar alla húö mjög vel og mildilega án nokkurrar ertingar, jafnvel þá allra viðkvæmustu. HAND- & BODY LOTION afbragðs gott, þunnfljótandi hand- og líkams- krem sem endurnýjar og viðheldur rakanum í húðinni og heldur henni því mjúkri og sveigjanlegri. Þessi áburöur er ekki feitur og gengur vel inn í húðina. Hann hæfir allri húð, sérstaklega þurri, viðkvæmri húð. TALC fullhreinsað og sæft (sterílíserað) ítalskt talkúmduft, án allra aukaefna, sem hæfir öll- um húögerðum, þurrkar fitu og glans af feitri húð og gerir húðina slétta og mjúka viðkomu. ANTI-PERSPIRANT ROLL-ON svitastöðvandi kremlögur í kúluglasi sem er sérstaklega hannaður til þess að gefa lang- virka en milda vörn gegn svitableytu og meðfylgjandi lykt. GENTLE SHAMPOO er mildur hárþvottalögur fyrir allra hár- gerðir og inniheldur engin efni sem erta hársvörðinn. Hárþvottur meö honum skilar hárinu glansandi fallegu, mjúklegu og vel viðráðanlegu. FREQUENT USE SHAMPOO er mildur hárþvottalögur fyrir venjulegt hár og feitt hár og má nota hann til hárþvotta eins oft og óskað er, jafnvel oft á dag; hárið verður alltaf jafnglansandi fallegt, mjúkt og viðráðanlegt og ofþornar ekki. HAIR CONDITIONER er „hárnæring” (hárbætir) fyrir allar hár- gerðir og gerir allt hár viðráðanlegt eftir hár- þvott. Hún inniheldur prótín sem auðveldar mjög að halda hárinu heilsusamlegu og fal- legu og vernda það gegn þurrkandi áhrifum hins daglega lífs. HAIRSPRAY er fíngerður, mildur og þurr hárúði sem heldur hárgreiðslunni á sínum stað létt og eðlilega án þess að bleyta hárið eða gera þaö klístrugt. Hárúðann má bursta úr hárinu að vild og hann skilur ekkert eftir. Hæfir bæði körlum og konum. SHAVE FOAM raksápa er afburða góð og gefur mjög góðan rakstur þar sem hin mjúka og þétta froða hennar mýkir jafnvel hörðustu skeggbrodda án þess að erta húðina. SÁPA og svo er það auðvitað hin fræga SIMPLE SOAP. Viðurkenndar gæðavörur fyrir alla, konur, karla, unglinga og börn. Allar á mjög hagstæðu verði. Lúxusgæði en ekki lúxusverð. m LAUGAVEGS APOTEK SNYRTIVÖRUDEILDIR: THORELLA m í LAUGAVEGS APÓTEKI, LAUGAVEGI 16 OG í „MIÐBÆ“ HÁALEITISBRAUT Fæst auk þess í apótekum víða um land.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.