Vikan


Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 20

Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 20
,, Það er ekki hœgt að bera saman VIÐTAL VIÐ BALLETTDANSARANN OG DANSAHÖFUNDINN HLÍF Miðvikudaginn 25. maí síðastliðinn var ég stödd á loka- æfingu fyrir frumsýningu ballettsins „Duende” í borgar- leikhúsinu í Arnhem í Hollandi. Tilgangurinn með veru minni þarna var að forvitnast ofurlítið um starf ballett- dansarans og dansahöfundarins Hlífar Svavarsdóttur. Dóm- arnir sem hún fékk eftir frumsýninguna voru mjög jákvæð- ir og gáfu góða mynd af ballettinum. Sagði þar meðal ann- ars að gott jafnvægi væri milli tónlistar og dansins, verkið útskýrt og hvernig ætti að sjá það. Fimmtán ára hélt Hlíf til náms í Englandi. Þaðan lá leið hennar til Frakklands og 1971 komst hún á samning hjá Nationalball- ettinum í Amsterdam, þar sem hún starfaði í níu ár. Viltu segja okkur af hverju þú fórst í ballett og hvenær þú byrjaðir að dansa, Hlíft „Heldur þú að ég viti það? Þetta er eitthvað sem fólk lendir í sem börn, maður fer í einhvern skóla af því að maður er liðugur. Það byrjar svoleiðis, svo er svo gaman að vera með stæla, held ég meðal annars alveg örugglega. Þú veist hvernig stelpur og krakkar em á þessum ámm að glenna sig, mest gaman að sprella. Svo auðvitað líka að mér þótti ógurlega góður þessi agi, ég hafði mjög mikla þörf fyrir svona mikinn aga — og músík. Það var alltaf spiluð ægilega falleg músík heima í gamla daga þar sem ég dansaði. Það var hjá Snjólaugu Eiríksdóttur og konan sem spil- aði undir hjá henni þá spilaði alltaf Chopin. Það var ekkert msl sem var spilað þá. Nú er þetta orðið svolítið msl. Ég er x baráttu í sambandi við val á músík sem er spiluð við æflngar fyrir kennsl- 20 Vlkan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.