Vikan - 22.09.1983, Page 30
Frá undirbúningi
Iðnsýningar '83
Umsjónarmaöur þessa
blaös var svo lánsamur að
geta fylgst meö undirbún-
ingi aö Iðnsýningu '83, sem
lauk 4. september sfðastliö-
inn. Inn á milli annarra
starfa gaf ég mér tíma til
aö kíkja eftir einu og ööru
myndrænu efni, helst meö
ívafi af húmor. Ég notaði
eingöngu 50 mm linsu og 27
dina filmur, bæöi TRI—X
og llford filmur. Myndirn-
ar eru unnar á TURA plast-
pappír nr. 3. Hraöi var yfir-
leitt 1/60 og Ijósop 4.5 niður
í 2.8. Meö svo órólegan bak-
grunn sem var í Höllinni
var nauðsynlegt aö taka
myndirnar meö stóru Ijós-
opi, svo aö forgrunnur og
bakgrunnur skildu sig að.
Þaö er fljótlegt aö vinna
á plastpappír en hann er
ekki eins blæbrigöaríkur og
venjulegur pappír. Yfir-
húöin er líka miklu viö-
kvæmari en á venjulegum
pappír. En hann er veru-
lega handhægur og þess
vegna mikið notaöur á
blööum, þar sem allt þarf
aö ganga hratt fyrir sig.
Ég vil helst ekki nota
flass eða leifturljós viö
myndatökur eins og þess-
ar, þegar nauðsynlegt er aö
Ijósmyndarinn trufli ekki
fólk viö störf, enda
myndirnar eðlilegri
þannig. Þar sem margt
fólk er samankomiö viö
leiki eöa störf er alltaf aö
finna skemmtileg og óvænt
mótíf. Þaö skemmtilega
viö Ijósmyndatöku af þessu
tagi er spenningurinn að
komast aö raun um hvort
maöur nái góðum mynd-
um, meöalgóöum myndum
eöa bara venjulegum
myndum.
30 Vikan 38. tbl.